Vikan

Tölublað

Vikan - 12.06.1975, Blaðsíða 2

Vikan - 12.06.1975, Blaðsíða 2
Loksins gefst ungu fólki tækifæri til að ferðast saman og njóta lífsins á sinn máta. Klúbbur 32 býður ungu fólki á aldrinum 18 til 32 ára í hópferðir til Spánar í sumar. Þessar hópferðir eru ódýrari en sambærilcgar ferðir annara ferðaskrifstofa hérlendis. Dvalið verður á hótelum, sem vinsæl eru meðal ungs fólks og bjóða yfir- leitt upp á það sem ungt fólk fýsir. Þar má m.a. nefna hótel Club 33 á Palma Nova á AAallorca, en dvöl á því hóteli er aðeins háð þvi skilyrði, að dvalargestir sáu á aldrinum 17 til 33 ára. Auk þess býður klúbburinn upp á ferðir til Costa del Sol og meginlands Evrópu. Reyndir farastjórar verða með í hverri ferð og skipulagning ferð- anna eru miðaðar við óskir ungs fólks. Sumaráætlunin er komin og liggur frammi á skrifstofu okkar. sem hefur aðsetur að Lækjargötu 2 (Sunna). Símanúmerið er 2 65 55. AÐEINS FYRIR UNGT FÓLK

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.