Vikan

Tölublað

Vikan - 12.06.1975, Blaðsíða 44

Vikan - 12.06.1975, Blaðsíða 44
FYRSTA RALLY KEPPNIN Eini austantjaldsbillinn I keppninni stóö sig meö ágætum og ökumenn hans sömuleiöis. Þeir lentu i 7. sæti. Viö Hótel Loftleiöir var samankominn hópur fólks til að fylgjast meö fyrstu rallykeppni á Islandi, og greinilegt var, aö áhugann vantaði ekki. Keppninni var stjórnarð frá Hótel Loftleiöum, og þar var sett upp tafla, svoaö hægt væri aöfylgjast meö gangi keppninnar. Hér er Baldvin Björnsson i þann mund að leggja af staö. Hann hafði til mikils a6 vinna, þvi a6 þeir, sem auglýstu á bflnum, lofuöu honum 70.000.00 kr. ef hann ynni.En þótt mikiðstæði til, hafnaði hann I 8. sæti i ieppafl. Halldór E. Sigurðsson samgöngumálaráðherra flutti ræöu áöur en keppnin hófst. 44 VIKAN 24. TBL. "W'm- ¦HnMHgMMHHIH »WH| ^ÉÉM ^P -^ ¦kL«JuJ — —¦^1 ml 1%* * -"> ¦i-.tfÆí w ¦**;„ ¦ H Sigurvegarar i fyrsta flokki. 1. ökumaöur Halldór Jónsson, annar öku- maður Úlfar Hauksson, þeir óku á FIAT 128 Rally árg. '74. Það er greinilegt, aö þeir félagar hafa lagt i mikinn kostnað og varið miklum tima I undirbúning, enda árangurinn eftir þvi. t nær þriggja tima akstri var skekkja þeirra aðeins 36 sek., sem er algerlega frábært. I-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.