Vikan

Tölublað

Vikan - 12.06.1975, Blaðsíða 15

Vikan - 12.06.1975, Blaðsíða 15
Létt rúskinnsblússa frá Mexikó. Þessi blússa frá Melka er hentug i bilinn. Meðan útlendingar gapa af hrifningu yfir ullarflikunum okkar, kjósa islendingar heldur léttan sportfatnað til notkunar i sumarveðr- inu. Að visu er liklega algengast, að fólk velti ekki mikið vöngum yfir þvi, sem það klæðist, það dregur bara fram gallabuxur og svo létt- ustu blússurnar og peys- urnar, þegar lagt er upp i helgarferðirnar og sumarleyfið. En þeir, sem vilja ekki aðeins vera þægilega klæddir, heldur einnig Léttur og þægilegur jakki úr bómull og tere- lene. SPORTLEGA KLÆDDIR HERRAMENN glæsilega, geta fundið margt skemmtilegt i verslunum. Vikan birtir hér nokkrar myndir af sportfatnaði, sem fæst i einni herrafatabúðinni, og óneitanlega er meiri still yfir svona fatnaði heldur en gallabuxunum og peysunum. Þetta strandsett frá Melka úr 100% bómull væri óneitanlega þægi- legt hér heima sem á Spáni. Hér má sjá létt og sport- leg Kórónaföt úr bómull og terelene, og herra- maðurinn til hægri klæð- ist fötum frá Melka, stuttri blússu og buxum úr sama efni, 100% bóm- ull. 24.TBL. VIKAN 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.