Vikan

Tölublað

Vikan - 12.06.1975, Blaðsíða 6

Vikan - 12.06.1975, Blaðsíða 6
Umdeildur persónuleiki. Þruman i dönskum stjórnmálum. fræöilegar aðstæöur og veðurfar. Hvers vegna eigum við þá að þvinga þá til að taka upp okkar lifsvenjur? Er ekki rétt að gripa i taumana og stöðva Grænlands- stefnuna, áður en það verður of seint? — Ef við vikjum nú að Salthólmatillögunni, er hún ekki óraunhæf með tilliti til núverandi efnahagsástands? — Aformin um göng undir Eyrarsund og nýjan „superflug- völl” á Salthólmanum voru lögð fram af svium, og danskir jafnaðarmenn studdu þau ein- dregið til mikillar ánægju fyrir hina sterku sænsku jafnaðar- menn. Nei, við höfum alls ekki efni á sliku, enda er nú búið að fresta frekari meðferö þessa máls um tvö ár. — Færeyingar hafa fengið nú þegar töluvert sjálfstæði. Er kannski fullt sjálfstæöi og eigin stjórn I aðsigi hjá færeyingum? — I hreinskilni sagt finnst mér heldur litið, sem bindur fær- eyinga og dani saman. Þeirra lifskjör eru allt önnur en okkar. Færeyingar standa á allt öðru þróunarstigl. Landfræðileg'a og atvinnulega séð likjast þeir meira skotum, norðmönnum og is- lendingum. Glistrup vill láta grænlendinga og færeyinga ráða sfnum málum sjálfir. — Okkar stefna er sniðin eftir óskum nútimans, segír Glistrup.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.