Vikan - 12.06.1975, Blaðsíða 29
inum og leyfarnar af látnu kon-
unni.
Ég man hvaö mér fannst þao
skrítiö, aB hún skyldi hafa geymt
þessa Urklippu. En ég setti þetta
lfka eitthvaö isamband viB fram-
komu hennar við Solomon gamla.
Eg mundi hve mér hafBi sárnaö
ruddaleg orB hennar, sem særBu
gamla manninn og svo fór ég aö
hugleiBa aB þaö hefBi margt
breyst hjá okkur si&an. Ég haföi
þaB á tilfinningunni, aB hún hefBi
veriB allt öBru visi, þegar hún var
á Appelby End.
Pabbi vildi endilega búa hjá
Southern systkinum vikurnar á
undan brúÐkaupinu; — hann svaf
þar og gekk svo heim til morgun-
verBar á hverjum morgni. ÞaB er
sennilegt, aB þess vegna sáum viB
herra Southern mjög sjaldan um
þetta leyti.
Einn morguninn sátu þeir, hann
og pabbi, á veröndinni fyrir
framan dyrnar og tottuBu pipur
sinar. Þeir voru að rabba saman
og tóku ekkert eftir mér, en ég
var aB klippa rósir rétt hjá.
Þeir voru aB ræða stjórnmála-
skoöanir Gladstones og aögerðir
hans i Sudan, þegar ég varB vör
viB einhverja breytingu i rödd
föður mins.
— Svei mér ef ég veit hvaB þU
átt viB, Oliver, sagBi hann.
— Ég held þú skiljir það fullvel.
Herra Southern var þögull um
hrfð, svo hélt hann áfram:
— Mér er það vel við þig Jona-
than, að mér finnst að málefni þln
snerti mig lika.
— Jæja, komdu þá með þaB
sem þér liggur á hjarta. Þu veist
vel, aB ég reiBist þér ekki, ég þoli
þér allt þaB sem ég myndi ekki
þola nokkurri annarri mann-
eskju.
— ÞaB er bara, aB mér finnst
þU dálltið fljótur á þér. Hvers
vegna geturðu ekki beðið? Þú
hefur alltaf skoBaB málin frá
öllum hliBum, áBur en þú tekur
ákvörBun. Það er svolitið annað
aB sjá fyrir konu, sem hefur
smekk'fyrir dýra hluti, heldur en
tveim ungum dætrum, sem ekki
gera neinar kröfur.
— Ég er ekki I neinu hraki með
peninga, ef það er það, sem þú
hefur i huga. Þú ert vonandi ekki
aB láta i það skina, aö ég hafi ekki
ráö á þvi að eignast eiginkonu?
-Þaö hvarflar ekki að mér. Svo
reikna ég lika með að hUn eigi
eitthvað sjálf.
— Þá er það ekki hjónaband
mitt, sem þu ert mótfallinn?
— Mótfallinn er nU ekki rétta
orðið. Maður giftist sjálfs sin
vegna, ekki vegna þess hvað
öBrum finnst, eða til aB gera
vinum sinum til geBs. ÞaB eina,
sem ég á viB, er hvort ekki væri
skynsamlegt aB blBa svolitiB.
— Hverju ætti þaB svo sem aB
breyta? sagBi pabbi ákveBinn. —
ÞU ert fullur af hleypidómum.
Láttu það ekki koma upp á milli
okkar, Oliver. Það sem að þér er,
er að þu ert svo kaldur og
ákveðinn, að þú skilur ekki svona
blóBheita náunga eins og mig.
Bíddu bara viB, þinn tími kemur
áður en varir.
— ÞU vanmetur mig.
— Attu við að þU hafir ein-
hverja I huga? Svona nU, Ut með
það. Hver er hUn? Segðu mér það.
— Ég er ekki likur þér, ég kann
að þegja og ég ber ekki tilfinn-
ingar minar utan á mér. En trUBu
mér, ef tilfinningar manns eru
nógu heitar og innilegar, þá getur
maBur beBiB lengi, ef nauBsyn
krefur.
Mér heyrBist óvenjulegur inni-
leiki I rödd hans og ég heyrði að
faöir minn var undrandi, en ég
var með allan hugann við rós-
irnar, þegar ég gekk eftir
stlgnum til þeirra.
— Hérna er rós I hnappagatið
þitt, pabbi. Ég stakk gulri terós I
hnappagatið á jakkanum hans.
En svo datt mér i hug, það sem ég
hafði heyrt herra Southern segja
og ég fann til með honum, svo ég
stakk hvftri rós i jakkann hans.
Hann ljómaði bókstaflega. —
Þakka þér fyrir, Ellen, sagði
hann. Ég held að þetta hafi veriB I
fyrsta sinn, sem égsá hann brosa.
EitthvaB hlýtur aB hafa komiö
fööur minum á óvart Hka: aB
minnsta kosti ljómaði ásjóna
hans, þegar ég yfirgaf þá, og ég
heyrði hann segja að minnsta
kosti tvisvar: — Jæja, Oliver, þU
kemur mér sannarlega á óvart.
Skoðanamunurinn hafði greini-
lega ekki eyBilagt vináttu þeirra,
þvi aB einu gestirnir viB giftingar-
athöfnina voru þau Southern syst-
kinin og svo komu þau heim til -
okkar til aB skála fyrir brUð-
hjónunum.
Ég man óljóst eftir þessum
degi. Ég man eftir þvi, aB Rósa
kom niBur stigann, klædd mjög
glæsilegum, filabeinsgulum kjól
og meB barBastóran hatt,
skreyttan strUtsfjöBur, á höfBinu,
og aB við Lucy fylgdum þeim Ut
að vagninum.
Það sem ég man sérstaklega
eftir var Binnie. Þegar við
komum heim frá kirkjunni,
hlupum viö niBur I eldhUs, til aB
sýna okkur I skrUBanum. Binnie
hafBi veriB eitthvaB niBurdregin
upp á síBkastiB. NU var hun
greinilega I mjög vondu skapi. Ég
sá alltaf hættumerkin. En hUn
lagBi samt frá sér borBbúnaBinn,
sem hUn var aB fægja og virti
okkur fyrir sér.
— Já, ég sé þetta stáss, það er
að minnsta kosti f jörutiu shillinga
virði.
— Ertu reið, Binnie? spurði
Lucy. — EBa ertu bara þreytt?
— Nei, elskan min, en ég er
alveg miBur min. Ég finn hvergi
sælgætisskálina hennar mömmu
ykkar. Ég er bUin aB leita alls-
staðar. HUn er Ur hreinu silfri.
— Það skiptir engu máli, sagði
ég. — Það er til nóg af svona
sknUun.
— Engin svo falleg. Móðir
ykkar hafði mikið dálæti á
þessari skál og hun hefði ábyggi-
lega óskað þess, að hUn yrði notuB
I dag.
Og svo brast hUn I grát, en
áttaBi sig fljótlega og greip fyrir
munninn. — HvaB er ég eiginlega
>
GJSSUR
GUURASS
24. TBL. VIKAN 29