Vikan

Tölublað

Vikan - 12.06.1975, Blaðsíða 45

Vikan - 12.06.1975, Blaðsíða 45
Hér leggur upp eini bfllinn, sem haföi á að skipa kvennaliði. Hann hafn- aði i 38. sæti, en ekki geta allir verið fyrstir, og aðalatriðið er að vera með. Ekki voru allir keppnisbilanna nýir af nálinni, eins og sjá má á þessari mynd. Einum og hálfum tlma áður en skila átti bilunum til skoðunar brotnaði glrkassahúsið I gamla „Bjúkkanum", en þvl var snarlega reddað með rafsuðu. Þrátt fyrir háan aldur og brotin glrkassa hafnaði þessi Buck I 12. sæti, en hann var gerður út af Bflaþjónustunni I Súðar- vogi. A þessari mynd eru aðrir og þriðju 11. flokki, það eru þeir, Halldór Sig- urþórsson og Karl Rosenkjær á Peugot 404 árg. '63 og Karl Harry Sveinsson og Jón Gestur Viggósson á polskum EIAT 125, en þeir kepptu fyrir Davlð Sigurðsson h.f. Sigurvegarar I jeppaflokki urðu þeir Hallgrimur Marinósson og Baldur Hlöðversson á FORD Bronco árg. '68. Þeir sjást hér taka á móti verð- launum sinum. Hér er ómar Ragnarsson hvorki fréttamaður eða skemmtikraftur, heldur rally-ökumaður fyrst og fremst. Hann hefði hafnað I einhverju af efstu sætunum, ef smáóhapp hefði ekki orðið til að tefja hann um 12 min. á einni leiðinni. Þrátt fyrir óhappið ætlar ómár örugglega að taka þátt I næstu keppni að eigin siign. Halldór Jónsson rallysigurvegari sest hér inn I bll sinn eftir vel heppn- aðan dag. 24. TBL. VIKAN 45

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.