Vikan

Tölublað

Vikan - 12.06.1975, Blaðsíða 7

Vikan - 12.06.1975, Blaðsíða 7
Tillögur hans eru svo róttækar, aö þaö rennur kalt vatn niöur bakiö á vana-stjórnmálamönnum Glistrup vill, aö danir segi sig úr NATO. Glistrup vill minnka skattana úr 54% I 32%. — Það er ekki óliklegt, aö þeir kæmust af meö eigin stjórn, en hinsvegar er þvi ekki aö neita, aö þaö væri betra fyrir þá aö ákveöið samband viö t.d. Edinborg, Osló eöa Reykjavik. Vegna hinna dönsku skattborgara og ekki sist færeyinga sjálfra, ættu þeir sem fyrst aö taka taumana i eigin hendur, og við verðum þakklátir. — Hvað viökemur bæöi Græn- landi og Færeyjum vil ég undir- strika áöurnefndar aöstæöur þeirra og andstæöur viö okkar velferöarriki. Hinar gifurlegu fjarlægðir, erfiöar samgöngur og ólikt þróaö atvinnulif skilja okkur eindregiö frá vinum okkar á þess- um eyjum norövestur i hafi. Viö verðum aö horfast i augu við þá staöreynd, aö ekki eru lengur for- sendur fyrir „dönsku heims- veldi”, sagöi Mogens Glistrup viö okkur aö lokum. mwl 24: TBL. VIKAN 7

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.