Vikan

Tölublað

Vikan - 12.06.1975, Blaðsíða 7

Vikan - 12.06.1975, Blaðsíða 7
'Y Glistrup vill, aö danir segi sig úr NATO. Tillögur hans eru svo róttækar, ao þaö rennur kalt vatn niöur bakiö á vana-stjórnmálamönnum. Glistrup vill minnka skattana úr 54% I 32%, — Það er ekki óliklegt, aö þeir kæmust af með eigin stjórn, en hinsvegar er þvi ekki að neita, aö þaö væri betra fyrir þá aö ákve&ið samband við t.d. Edinborg, Osló eða Reykjavik. Vegna hinna dönsku skattborgara og ekki sist færeyinga sjálfra, ættu þeir sem fyrst að taka taumana i eigin hendur, og við verðum þakklátir. — Hvað viðkemur bæði Græn- landi og Færeyjum vil ég undir- strika áðurnefndar aðstæður þeirra og andstæður við okkar velferðarriki. Hinar gifurlegu fjarlægðir, erfiðar sámgöngur og ólikt þróað atvinnulif skilja okkur eindregið frá vinum okkar á þess- um eyjum norðvestur i hafi. Við verðum að horfast i augu viö þá staðreynd, að ekki éru lengur for- sendur fyrir „dönsku heims- veldi", sagði Mogens Glistrup við okkur að lokum. , , mwl 24;TBL. VIKAN 7

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.