Vikan

Tölublað

Vikan - 12.06.1975, Blaðsíða 43

Vikan - 12.06.1975, Blaðsíða 43
íflfcrtttm HaL Eftir mikift erfiöi kemst Valiant loks- ins yfir ána og hefur göngu sina til hallar Atla konungs. Karak hverfur aö eillfu. Herklæöi hans og vopn eru svo þung, aö honum skýtur ekki einu sinni upp. Valiant klifrar niöur klettinn. Menn Karaks horfa fullir skelfingar niöur i vatniö, þar sem þeir sáu vatna- andann gleypa leiötoga sinn. Atli konungur hleypur á móti Valiant. ..Velkominn aftur. Hvenær býstu viö árás Karaks og manna hans?” „Eftir um þaö bil viku,” svarar Valiant kæruleysilega ,,Ég kenndi þeim aö brúa ána.” Her Innlanda hefur safnast saman úti fyrir höllinni og búist tii varn ar, ef Karak kynni aö gera árás. ,,En Karak veröur ekki I fylkingarbrjósti. Hann var mesti heigull, svo aö ég fleygöi honum fyrir vatnaandann.” ,,Pabbi,” segir örn hvasst. ,,Þú hegöar þér eins og leikari, sem býst viö fagnaöarlátum áhorfenda!” ,,Og hann skulu þeir fá!” segir Valiant. .,1 dögun máttu leiöa þá yfir brúna og leyfa þeim aö skemmta sér.” Næsta vika — Barnaleikur. ,,Ég kom meö herinn yfir erfiöa fjallvegi frá Thule. Hermennirnir hafa hvesst vopn sin og þyrstir Í bardaga.” lTtjI * h' M IWt 4 |||| xS . '■JwL 1 . 1 J '4 . ( ' V >4^5" v* /

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.