Vikan

Tölublað

Vikan - 12.06.1975, Blaðsíða 27

Vikan - 12.06.1975, Blaðsíða 27
btiin að jafna mig,” skrifaði htin einum vina sinna, ,,og sætta mig við orðinn hlut. En ég kæri mig ekki um, að hann geri mér neinn greiða...” 1 öðru bréfi játaði htin, að ,,hjarta mitt og likami hafa harmað hann mjög. Ég held að sársaukinn sé ólæknandi. Ég get hrakið hann á braut i eina eða tvær stundir, en svo þyrmir yfir mig aftur, og mér finnst dimma allt i kringum mig.” Þau hittust i siðasta sinn af til- viljun. George Sand fór að finna sameiginlegan vin þeirra og mætti Chopin, sem var að koma út tir húsinu. Hann var hinn kurt- eisasti, spurði hana, hvernig htin hefði það og hvort hún hefði ný- lega frétt eitthvað af Solange. George kvaðst engar spurnir hafa haft af henni. Þá sagði Chopin henni, að Solange hefði alið dótt- ur. George ,,sýndi þvi mikinn áhuga” og spurði um aðstæður Solange og síðan um heilsu Chopins. Hann kvaðst hafa það gott, hneigði sig og gekk burtu. t Historie de ma Vie segir George Sand frá þessu atviki. Htin játar að hafa gert sér vonir um, að nokkurra mánaða fjarvist myndi lækna sárin og jafna vin- áttu þeirra á nýjan leik, en þegar htin hitti hann þennan marsdag og hann tók i hönd hennar, fann htin, að hún var fsköld og skalf. Htin skrifaði: „Mig langaði til að tala við hann, en hann snerist á hæli. Ég hefði átt að segja honum, aö hann elskaði mig ekki lengur, en ég sparaði honum þann sárs- auka, og ég lagði allt i hendur guðs og framtiðarinnar. Ég sá hann aldrei framar.” Chopin var hins vegar ekki eins örlátur andlega og George. Hann lagöi það i vana sinn að gera and- styggilegar athugasemdir um hana, og þegar hún lenti i póli- tiskum erfiðleikum, henti hann gaman að. En sagt er, að þegar hann dó þann 17. október 1849, hafi hann muldrað: „Htin sagði, að ég ætti ekki að deyja i örmum annarrar en hennar.” Þegar George Sand frétti um lát Chopins, lagði htin lokk af hári hans i umsíag og skrifaði utan á það: „Veslings Chopin! 17. október 1849.” Tveimur árum sið- ar komst Alexandre Dumas yngri yfir bréfin, sem George haföi skrifað Chopin. „Ég er stolt af þvi að hafa huggað og glatt þetta göf- uga hjarta, sem ekkert gat lækn- að, eins og það hefði verið hjarta mins eigin barns...” Það, sem George Sand átti ólif- að — hún lést sjötiu og tveggja ára að aldri — átti htin marga „syni”, unga menn, sem dvöldu lengri og skemmri tima i Nohant, en Chopin var siðasti elskhugi hennar. Sumir ungu mannanna héldu tryggð við hana, og einn þeirra, Manceau, bjó i mörg ár i Nohant, en það er ótrtilegt, að samband þeirra hafi verið meira en vinátta og samstarf. George Sand hafði stillst með árunum. Htin sneri sér af meiri ákefð að stjórnmálum, og sfðustu árunum eyddi htin i sveitinni, þar sem htin skrifaði sveitalifslýsingar. Ast hennar á karlmönnum hverfðist i ást á fólki, nátttirunni og guði. Þrátt fyrir frelsi konunnar — ekki i stjórnmálum, heldur lagalega og i ástamálum. Einu syndina, sem ekki verður fyrirgefin, taldi htin vera að saurga ástina, sem ætti að vera alger sameining, með lygum eða þögn. Kannski tókst henni ekki alltaf aövera trti kenningum sfnum, en htin taldi hverja konu eiga heimt- ingu á þvi að neita að gefast manni, sem hún ekki elskaði, jafnveí þótt htin væri gift honum. Þannig leit htin á lifið, en htin var þess háttar kona, sem hlaut að hafa mikil tilfinningaleg áhrif á aöra. Um hana var sagt: „Hún var flókin vera — töfrandi og gáska- full — ástrík — draumlynd og lét stjórnast af ástríöu, svo htin geröi margt heimskulegt — stolt I ást- inni og ákaflega góöviljuö i vin- áttunni — hún var blfö drottning, sem leit niöur á allt tir miklum hæöum.” GI5SUR GULLRASS E-FTlR BILL KMANAGH e. FRANK FLETCUeR £g bf 6 næstu hæS fyrlr neðan ykkur I- ef maðurlnn þlnnhættlr ekkl þeBsum Ihamarshöggum, verð ég að grfpa C tll róttækra ráðstafana. = Elnmlttf Látum hann gera þaðf Segðu honum, að ég smfðlbara, þegar mðr Ég keyptl nftt ndtnaheftlí Vlltu, að ég syngl svolítlð fytlr þlg, elskan? Maðurlnn uppl sagðl, að þetta værl dþarflega róttæktf Hvað ætll hann hafl r— melnt? ---—--------------' 24. TBL. VIKAN 27

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.