Vikan

Tölublað

Vikan - 12.06.1975, Blaðsíða 39

Vikan - 12.06.1975, Blaðsíða 39
Elisabeth Choice sem Audrey Burton kennslukona. t skóla Frú Burton er kennslukona, sem ekki hefur starfaö aö kennslu i nokkur ár, og þegar hún hefur kennslustörf aö nýju eftir þetta langa hlé, kemur hún inn i heim, sem er henni algerlega ókunnur, og mjög ólikur þeim, sem hún átti aö venjast sem kennslukona á yngri árum. Henni veröur mjög brugöiö viö aö sjá þann skort á trúrækni og agaleysiö, sem ríkir i skólanum, sem hún starfar viö. Þaö kemur I ljós, aö hún hefur átt viö drykkjuvandamál aö striöa, og þaö veröur til þess, aö ýmis- legt breytist i viöhorfum fólks til hennar. Elisabeth Chocie leikur frú Burton, en meðal annarra leik- enda eru Christopher Martin, Annie Hayes og Roberta Price. Leikstjórier Leslie Blair. Leikrit- iö um frú Burton verður sýnt I sjónvarpinu á sunnudagskvöldiö. Aörir liöir. Auk þess er rétt að geta skemmtiþáttar Rolf Harris, sem er á dagskránni á laugardaginn, Sjötta skilningarvitsins sem sýnt verður á sunnudagskvöld og mynd um héraöshátiöahöld 1974, sem sýnd verður á þjóöhátiöar- daginn, 17. júni. komin, og lætur hana heldur ekki komast að þvi, aö hann veit hver hún er. 1 sendiráöinu er allt á tjá og tundri vegna hvarfs prinsess- unnar, þegar hún er i þann mund aö ranka viö sér. Hana fýsir ekki að fara þangaö aftur að svo komnu máli, og ákveður aö lengja svolitiö þetta langþráöa fri sitt. Og eins og aö likum lætur er Bradley tilbúinn aö fylgja henni um Rómaborg og skemmta henni. Bradley þarf auðvitað á myndum aö halda til þess aö prýöa grein sina um prinsessuna meö, og fær þvi ljósmyndara sinn aö nafni Irwing til þess aö fylgja sér og prinsessunni eftir á feröum þeirra um Rómaborg. Þaö er Eddie Albert, sem leikur ljós- myndarann. Prinsessuna grunar ekkert og nýtur ævintýrisins glöö og ánægð. Það er ekki rétt aö rekja efni myndarinnar frekar hér, en þess ber aö geta, aö leikstjóri myndar- inner er Willi.am Wyler, og myndin er frá árinu 1953. Nunna. Á miövikudagskvöldið er á dag- skránni kvikmynd um nunnu, sem fer til starfa utan klaustur- múranna, án þess aö nokkur starfsfélaga hennar viti, hver hún raunverulega er. Þetta verður auövitaö til þess, aö alls konar vandamál veröa á vegi hennar, sem erfitt reynist aö ráöa fram úr. Mynd þessi er aö nokkru leyti byggö á ævi Joyce Duco, en Ken Trevey skrifaöi handrit myndar- innar, sem Jean Szwarc stjórn- aði. Joanna Petter fer meö hlut- verk nunnunnar, systur Damian, og meöal annarra leikenda I þess- ari mynd eru Vic Morrow, Ann Sothern, James Gregory og Beverly Garland. Or skólamyndinni. 24. TBL. VIKAN 39

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.