Vikan - 12.06.1975, Blaðsíða 13
urra spurninga, ef þú vildir vera
svo vænn ao svara.
1. Fá karlmenn alltaf fullnæg-
ingu viö samfarir?
2. Hvað lfour langt þangað til
maöur veit með réttu, hvort maö-
ur er ófrlskur, án þess aö fara til
læknis?
3. Er til eitthvaö krem til að
leysa hár á fótleggjum?
4. Hvaöa menntun þarf til að
geta orðið bifvélavirki?
5. En til þess að geta orðið
sjúkraliði?
6. Getur þú sagt okkur eitthvað
um Lindargötuskóla?
7. Og að lokum, hvernig eiga
þessi merki saman: Steingeit
(kk.) og meyja (kvk.) fiskar
(kvk.) og steingeit (kk), meyja
(kk.) og fiskar (kvk.)?
Hvað lestu úr skriftinni og hvað
heldurðu, aö ég sé gömul?
I.S.
1. Oftast ku vera.
2. Ef þig grunar, að þú sért
barnshafandi, skaltu leita úr-
skurðar læknis.
3. Það getur vel verið.
4. Nám i bifvélavirkjun, sem
stundað er hjá meistara i grein-
inni og I iðnskóla.
5. Sjúkraliðanám, en það er
stundað á sjúkrahúsum og aug-
lýst rækilega, þegar til þess er
efnt.
6. Hann er við Lindargötu i
Reykjavik og sfmanúmerið þar er
18368.
7. Steingeit og meyja: vel, fisk-
ar og steingeit: ágætlega, meyja
og fiskar: bregður til beggja
vona. Skriftin bendir til istöðu-
leysis og þú ert fimmtán ára.
Svar til U.A.
Það er töluverð list að elskast
og vænlegasta ráðið fyrir þig að
sigrast á vandamáli þinu er ekki
að skipta um hjásvæfu. Ekki svo
að skilja, að ég sé að álasa þér
fyrir að hætta að vera meö um-
ræddum pilti og fara að sofa hjá
hinum, en þú ert ekki orðin svo
gömul ennþá, að þér liggi beint á i
ástamálunum og fullkomið ásta-
samband krefst töluverðs tilfinn-
ingaþroska, sem fæstir á þfnum
aldri eru gæddir, þótt þeir hafi
aflað sér einhverrar kynferðis-
legrar reynslu. Ræddu vanda-
málið við piltinn. Ef ykkur þykir
vænt hvoru um annað, sem ég
reyndar dreg ekki i efa, mun hann
skilja þig. Gangi ykkur sem best.
Svo við snúum okkur að mennt-
un þinni, þá er ég nokkurn veginn
sammála foreldrum þlnum, en
liklega á annarri forsendu. t nýrri
iöggjöf um fósturskólann er kveð-
ið svo á, að til inngöngu I hann
skuli krafist prófs úr framhalds-
deildum gagnfræðaskélanna, eða
stúdentsprófs. Þú tapar þvl engu
á stúdentsprófinu, þvl að ef þér
hefur snúist hugur að þvf loknu,
áttu greiðan aðgang að flestum
menntastofnunum og átt margra
kosta völ, sem þú ættir ekki, ef þú
létir staðar numið við svo búið.
Þá fullyrðingu þlna, að þú sért
fyrirfram fallin, tek ég ekki ýkja
alvarlega. Þetta finnst svo mörg-
um um þetta leyti árs. Taktu þig á
og reyndu að standa þig eins vel
og þér er unnt á prófunum I vor.
Að þeim loknum verður auöveld-
ara fyrir þig að taka ákvörðun um
framtiðina. Bara eitt enn: Þú
mátt ekki fyrir nokkur mun skrifa
ég VILL. A fslensku segjum við
ég VIL. Og það er enskusletta að
segja NAFN MITT ER. A
islensku segjum við ÉG HEITI.
ÞRJÚ NÖFN.
Kær Póstur!
Ég vil byrja á þvi að þakka
fyrir margt gott i Vikunni.
Svo eru hér nokkrar spurning-
ar:
1. Hvernig fara tveir krabbar af
gagnstaeðum kynjum saman?
2. Hvað merkir nafnið Ægir?
3. Hvað merkja nöfnin Sólveig
og Petrina?
Hvað lestu úr skriftinni?
Hverriig er stafsetningin? Hvað
heldurðu, að ég sé gömul?
Ein forvitin.
Tveir krabbar eru sem skapað-
ir hvor fyrir annan. Ægir var
sjávarguð og merkir hinn ógur-
legi. Sólveig merkir liklega sú,
sem helguð er húsi. Petrfna er
dregið af karlmannsheitinu
Pétur, sem þýðir steinn eða klett-
ur. Stafsetningin er I lagi. Skriftin
bendir til aðhaldssemi og þú ert
fimmtán ára.
-Það er ekkert alvarlegt. E« leyfðl mömmu
aO Leaa dagbóklna mfna'
TOF KOSTAR OFFJAR
•^S^5
SÉ FLOGIÐ — FLJÚGUM VIÐ
Útvegsmenn og
skipstjórar
011 töf vegna bilana dýrra atvinnutækja kostar offjar, og er þvi
augljóst að skjótt þarf úr að bæta.
FLUGSTOÐIN H.F. hefur fjölbreyttan flota góðra og öruggra
flugvéla, sem geta leyst slikan vanda með þvl að koma nauösyn-
legum varahlutum eða viðgerðarmönnum á vettvang, sé flug-
völlur nærri og veður hamlar ekki. Flugvélar okkar hafa öll tæki
til blindflugs, og flugmenn okkar eru þaulreyndir.
Athygli skal vakin á, að fáist varahlutir ekki hér á landi, getum
við sótt þá til nærliggjandi landa á nokkrum timum, og þannig
sparað yður mjkinn tima og útgjöld.
Leitið upplýsinga. Við svörum öllum beiðnum strax.
Aðeins flugvélin fær betri þjónustu en þér.
Simar: 11-4-22
FLUGSTÖÐIN HF
(neyöar-
nœturþjónusta)
26-4-22
UR EIK
TEAK OC PALESANDER
STOFUNNI SKIPT
®
1
II
Húsgagnaverslun o
Reykjavíkur hf.
BRAUTARHOLTI 2 S1MI 11940
24.TBL. VIKAN 13