Vikan

Tölublað

Vikan - 12.06.1975, Blaðsíða 35

Vikan - 12.06.1975, Blaðsíða 35
keyra bila fyrir islendinga, en slikt veröur aö biöa enn um stund. Eftir allar þær sögur, sem viö höfum heyrt um hrakfarir hjól- hiisamanna, er rétt aö menn temji sér rétt viöbrögö, ef eitt- hvað ber útaf Það hefur verið prófað af Þýsku bileigenda sam- tökunum, hvernig best sé aö aka meö hjólhýsi. Sett var upp sérstök reynslubraut i þeim tilgangi, og þar voru meöfylgjandi myndir teknar. Svona getur fariö, ef ekki er rétt brugöist viö, menn ættu aö aka rólega fyrst i staö aö minnsta kosti, á meöan þeir cru aö venjast þvi aö draga heimili sitt. Tjaldvagnarnir eru lægri í loftinu og taka ekki eins á sig vind, auk þess eru þeir flestir sterkari en hjólhýsi af svipaöri stærö. undi sýnist, eru tjaldvagnarnir i öllum tilfellum sterkari, léttari og lágbyggöari, en þó geta þeir boö- ið upp á þægindi hjólhýsa, eöa svona hér um bil og af þessum á- stæöum langt um heppilegri en hús. Siðan hefur fullan hug á að gera úttekt á einstökum gerðum hjólhýsa og tjaldvagna.um leiö og hún hefst handa viö að prufu- JStSrf, ,'i.: , • - ...en þá er trampaö af öllu afli á bremsuna... og húsiö skellur niöur á hjólin aftur. Sá á stóru myndinni gaf bensin viö sömu aðstæöur, þvl miöur. Þegar þægindin eru oröin eitthvaö i þessa áttina, er tæplega hægt aö segja, aö um nokkra tilbreytingu sé aö ræöa.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.