Vikan

Tölublað

Vikan - 12.06.1975, Blaðsíða 38

Vikan - 12.06.1975, Blaðsíða 38
o. SVOLÍTIÐ0 UM SJONVARP Systir Damian Prinsessa i Róm. Á laugardagskvöldið sýnir sjónvarpiö kvikmynd frá Para- mount, sem heitir Fridagar I Róm (Roman Holiday). Þar segir frá önnu prinsessu, sem Audrey Hepburn leikur, en hún er á leiö til Rómar. Þegar þangað kemur, verður hún svo leið á öllu um- stanginu kringum hennar kon- unglegu persónu og opinberar móttökur og athafnir, sem því fylgir, að hún fær vægt tauga- áfall. Læknirinn gefur henni ró- andi lyf, og ráðleggur henni að afturkalla öll loforö um veislu- höld og aðra skemmtan næstu vikuna, og nota heldur timann til hvildar. Aður en lyfin fara að hafa áhrif, ákveður prinsessan að skemmta sér svolitið út af fyrir sig, og laumastut úr sendiráði rikis sins. Joe Bradley heitir bandarlskur blaðamaður, sem Gregory Peck leikur, og hann rekst af tilviljun á prinsessuna, þar sem hún er öll á valdi lyfjanna. Hann ákveöur að fara með hana heim til sin og láta hana sofa úr sér, en það er ekki fyrr en daginn eftir, að hann verður þess áskynja, hver nætur gestur hans raunverulega er. Hann áttar sig þegar á þvi, hve heppinn hann hefur verið að detta svona ofan á efni I.einstaka grein, og ákveður að láta ekki vita af þvi, hvar prinsessan er niður- Hér má sjá þau Gregory Peck og Audrey Hepburn ihlutverkum slnum I laugardagsmyndinni. 38 VIKAN 24.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.