Vikan

Tölublað

Vikan - 19.06.1975, Blaðsíða 36

Vikan - 19.06.1975, Blaðsíða 36
Nýjung í eldhúsinnréttingum! Ef þú vilt fá eldhúsinnréttingu nákvæmlega eins og þú þarfnast, þá ættir þú að kynna þér sænsku Kalmar eldhúsinnréttingarnar hjá Litaveri Margar tegundir skáþa. Mikið úrval lita. Mál- aðar, plasthúðaðar eða úr við. Kalmar eld- húsinnréttingarnar, skapa rétta útlitið jafnt í nýjum húsum sem gömlum. ERTU AÐ BYGGJA? ÞARFTU AÐ BREYTA? VILTU BÆTA? LITAVER dE GRENSSVEGI 18-22-24 - S(MAR 82444 32262 30480 Kalmar eldhúsinnréttingar sænsk gæðavara Eftir þennan atburö versnaöi sambúöin milli Lucy og stjúp- móöur okkar. Fyrstu merki þess komu reyndar frá Rósu. Það skeöi þegar Binnie fékk bréf frá syni sinum, sem þá var staddur i Egyptalandi. Bréfiö gekk aö sjálfsögöu á milli okkar, eins og ætiö áöur og svo stakk Binnie bréfinu i gamlan kas§a, þar sem hún geyrndi þá hluti, sem henni þótti vænst um. „Það er veriö aö tala um aö senda breskar hersveitir til aö bjarga Gordon hershöföingja og mönnum hans i Khartoum” skrif- aöi Alec. „Þaö er lika skynsam- leg ákvöröun. Þaö er kominn timi til fyrir Gladstone að hugsa til hreyfings, ef ég á aö segja mitt álit.” 1 fyrsta sinn fann ég til skilnings á þessu striöi. Ef Gordon hershöföingi var i hættu, hlaut Alec lika að vera i hættu. En Alecskrifaði glaölega og viö vorum jafnvel farnar að skemmta okkur yfir þvi, hvernig hann myndi taka sig út, rlðandi á úlfalda. „Éghugsa oft um ungfrú Ellen og ungfrú Lucy og ég gleymi aldrei siöasta kvöldinu, þegar hún þuldi yfir okkur allt kvæðiö um Hesperus...” Þetta varö til þess að Lucy sagöi meö ákafa: — Þaö er langt siöan viö höfum æft okkur I fram- sögn, Ellen. Viö ættum aö athuga þaö strax I kvöld.... Og svo stillti hún sér upp og sagöi meö mikilli tilfinningu: „Ég hef örlög þin i höndum mér, ég þekki leyndar- mál þitt....” Allt I einu heyröum viö mikinn skruöning og þutum fram i anddyriö og þar lá Rósa fyrir neðan stigann og þaö sá ekki i hana fyrir öllum pifunum á pilsinu hennar. Hún haföi greini- lega fest fótinn I einhverju og dottiö niöur nokkur þrep. Þegar ég hjálpaöi henni til aö standa upp, var hún titrandi en ómeidd. Hún settist á eikar- Hrúts merkið 21. marz — 20. april Nauts- merkiö 21. aprfl — 21. mai Tvibura- merkiA 22. mai — 21. júnl Krahba- merkiA 22. júni — 23. júli Ljóns merkiA 24. júlf -r 24. ágúst Meyjar merkiA 24. ágúst — 23. sept. Vertu ekki óþolinmóö- ur viö vini þína, þvi að þaö er ekki vist, að þeir geti alltaf fylgt þér eftir og haldið sama hraöa á öllum sviðum og þú. Og þeg- ar állt kemur til alls, þá þarftu svo mikiö á þeim að halda, að þú verður að halda aftur af þér. Geföu eitthvaö af sjálfum þér i stað þess að krefjast stööugt meira og meira af öör- um. Framundan hjá þér eru fremur rólegir dagar á vinnustað og þú ættir að nota þá til aö birgja þig upp til annasömu daganna. Lltttrekki svona gagn- rýnislaust á verk þln, reyndu heldur aö finna orsakimar fyrir ágöll- unum á þeim. Þú get- ur gert mikiö til að bæta starf þitt og auka afköstin. Þú skalt ekki ætíö vera að sýta þaö liðna. Slikt kann ekki góöri lukku aö stýra og þaö er miklu heillavæn- legra aö horfa til framtiöarinnar og nýta tækifærin, sem bjóöast. Vertu á varö- bergi á föstudags- kvöldið. Margt gerist milli þin og ástvinar þins i þessari viku, sem þú átt ekki auövelt meö aö átta þig á, en seinna meir skilurðu allt betur. Heillatala er þrir og heillalitur er gulur. Þú þarft að vjnna meö nokkrum vinum þin- um núna i vikunni og samvinna ykkar verö- ur eins og best veröur á kosið. Reyndu aö koma á jafn nánu samstarfi á vinnustað. Þaö veröur þér til mikillar ánægju. 36 VIKAN 25. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.