Vikan

Eksemplar

Vikan - 19.06.1975, Side 42

Vikan - 19.06.1975, Side 42
MATRl UR Sll Danskt eggjakrem meö sitrónu Þeytiðsaman 200gr. sykur, 1 glas sætt hvitvin, safa og rifið hýði af 1 sitrónu og 6 eggjarauður. Setjið skálina (sem ekki má vera úr plasti) yfir pott með heitu vatni og þeytið, þar til kremið hefur þykknað og fengið á sig gljáa. Beriö fram volgt með iskexi. Sitrónuþykkni 3 eggjarauður þeyttar með rifnu hýði af 1 sitrónu og 150 gr. af flór- sykri. 3 msk. af sitrónusafa settar saman við. 3 blöð af matarlimi lögð i bleyti i kalt vatn, brædd i 2 matskeiðum af heitu vatni og hrærð saman við. Stifþeytið 3 eggjahvitur og skerið varlega saman við. Setjið i ábætisskálar. Barmana á skálun- um má væta sitrónusafa og dýfa þeim siðan i sykur, sem litaður er grænn með grænum matarlit. Skreyta má ábætinn með þeyttum rjóma. 42 VIKAN 25. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.