Vikan

Útgáva

Vikan - 07.08.1975, Síða 5

Vikan - 07.08.1975, Síða 5
TILBREYTING I SALATSKÁLINNI Tómatsalat Tómatsneiðar i lögum með fin- söxuðum lauk. Sósa úr 1 hluta ediks, 3 hlutum oliu, sinnepi, salti og pipar. Kálsalat Rifið kál eða skorið i fina strimla, Betra og hollara er að skera það. Bragöbætt með nýpressaðri sitrónu og skreytt méð eplabát- um. Gulrótasalat Grófrífið gulrætur og blandið með rúsinum og appelsinubitum, pressið sitrónu- eða appelsinu- safa yfir. Venjulegt blaðsalat Það blöndum við með agúrkuten- ingum, tómatbátum, selleri, an- anas og hnetum. Sósuna má búa til úr sitrónu eða ediki með oliu og kryddi. Hvitlaukur er góð til- breyting, og er jafnvel nóg að nudda salatskálina að innan með sundurskornum hvítlauk. Djúpfrystar baunir Næringarrikt og bragðgott græn- meti, og gott er að setja dill, steinselju eða finsaxaðan lauk saman viö. Frakkar gufusjóða baunirnar með blaðsalati, smálauk, steinselju og smjöri og nota sem sjálfstæðan rétt. Vel þess virði að reyna það, ekki satt? 32.TBL. VIKAN 5

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.