Vikan - 29.01.1976, Side 5
T
I hanastélssalnum hangir stórfeng-
/eg kristalskertaljósakróna. Þessi sal-
ur er oþinn ferðamönnum.
í einu horni sþeglasalanns hangir
málverk af Grace ásamt Karólínu og
Þar hafa þau komið fyrir þægileg-
um húsgögnum, suðraJnum fuglum
I búri og stórum grænum plöntum.
Þar dregur Grace sig oft i hlé með
góða bók. Hássetissalurinn er stór-
fenglegasti salur hallarinnar. Hann
er aðeins notaður við hátíðleg tæki-
færi og opinberar móttökur, svo
sem hið árlega jólaboð, þegar öllum
börnum í Mónakó er boðið til
hallarinnar. Þá sitja furstahjónin í
hásætum sínum I rokokóstíl, meðan
börnin ganga fram hjá og heilsa.
FURSTAFJÖLSKYLDAN HEFUR
EIGIN HIRÐHLJÓMSVEIT.
Langi furstahjónin til að hlusta á
góða hljómsveit, er kallað á hirð-
hljómsveitina. Hún leikur þá úti við
hallartröppumar og Grace og Raini-
er skipa þar heiðurssess við neðsta
þrepið. Hvert þrep er höggvið úr
Carraramarmara.
Herbergi hertogans af York er
það herbergi hallarinnar, sem mest
hefur verið kostað til við skreyting-
ar. Það ber nafn hertogans, þar sem
stendur. Allt stendur þar óbreytt.
Meðfram loftinu er gullinn loftlisti.
Loftlistinn er hálfs metra breiður og
myndar umgjörð um útskotið, þar
sem lokrekkjan stendur.
SPEGLASALURINN SNILLDAR-
VERK BYGGINGAR-
LISTARINNAR.
Kaffiþyrstum gestum er vísað inn
I skjaldarmerkjasalinn. Á veggj-
unum hanga skjaldarmerki Grim-
aldi-fjölskyldunnar. I miðju her-
berginu stendur flygill, og á honum
má líta myndir af öllum ríkis-
höfðingjum Evrópu. Til að komast
inn I veislu- og danssalina verður að
ganga I gegnum speglasalinn. Flest-
ir gestir gefa sér góðan tíma til að
skoða sig um I speglasalnum, sem er
sannkölluð meistarasmíði bygging-
arlistarinnar.
Sumir speglanna eru Ihvolfir,
aðrir kúptir. Saman verka þeir svo
óendanlega stórir. Fram með einum
veggnum standa myndastyttur af
prinsum og prinsessum Mónakó-
Albert.
hann dó n'• '
Grace og Rainier
eru furstahjón,
sem fylgjast með
tímanum.
Þau hafa opnað
heimili sitt —
Grimaldi-höllina
ferðamönnum.
Þannig geta þau
stuðlað að
bættum efnahag
landsins.
mjög hugfólgin. Þegar hún þarfnast
viðgerðar, gæta þau þess vandlega,
að hinn upprunalegi stíll fari ekki
forgörðum. Nokkur herbergjanna
eru opin ferðamönnum. Á þennan
hátt styðja þau ríkiskassann. Þegar
þau þreytast á þvl að vera stöðugt I
sviðsljósinu fara þau til búgarðs
slns, Roc-Agel I Frakklandi, þarsem
þau geta dvalist óáreitt.
KAROLlNA PRINSESSA VELDUR
ÞEIM ÞUNGUM ÁHYGGJUM.
Grace hefur þungar áhyggjur af
sinni 18 ára dóttur Karolínu.
Karolína er falleg og vinsæl, og um
hana sveimar sægur af ungum
iðjulausum mönnum. Grace er
ekkert yfir sig hrifin. Karollna er
réttborin prinsessa og verður að
haga sér eftir því, en hún hefur
eigin vilja. Það kæmi mér ekki á
óvart þótt hún væri á móti ein-
veldinu sem stjórnarfari, sagði
Grace I trúnaði við blaðamann. Og
þá er auðskilið, að hún getur reynst
29. Grimaldi furstanum og konu
1 —r:*
5. TBL. VIKAN 5