Vikan

Eksemplar

Vikan - 29.01.1976, Side 7

Vikan - 29.01.1976, Side 7
n - ALLIR FYRIR ir - fyrstu þernurnar - vinna erf- iðisverkin. Byggja þarf birgða- skemmur og barnaherbergi. Yf- ir hreiðri drottningar rísa gangar og skemmur. Aðalbyggingar- efnin eru stginvölur, 'furunálar og grasstrá. Þernurnar sjá um alla aðdrætti. en drottningin verpir og verpir eggjum. Maurasamfélag er fsett til að vinna. Dömurnar í þessu samfélagi eru mjög kvenlegar og snyrta sig rsekilega. Þser eiga auðvelt Rauður skógarmaur við mjaltir. Maurinn strýkur blaðl ýsnar á meðan nokkur sætur dropi er eftir í þeim. Maurarnir venjast við vinnu frá því I frumbernsku og eru þvi í góðu ásigkomulagi likam- lega. Þó láta þeir sig ekki muna um að stunda sólböð og aðra heilsursekt. Boltaleikir með sáð- Mikið gengur á við undirbúning brúðkaupsins. Karlmaurarnir eru þegar búnir til brúðkaups. Þernur búa óþolinmóöar prins- essurnartil brúðkaups. Áðuren haldið er af stað, rannsakar varðmaur prinsessurnar til þess að ganga úr skugga um, að þær séu ekki þegar frjóvgaðar. með að bursta sig og kemba að framan og um fætur, en verða að fá aðstoð annarra til að snur- fusa bakið. Og slík þjónusta er látin í té af mikilli fórnfýsi. Drottningin hefur að sjálf- sögðu þernur til að snyrta sig. kornum eru til dæmis vinsæl íþrótt meðal þeirra. Maurum þykir allt, sem sætt er, hið mesta lostæti. Því er sykur, hunang og plöntusafi veislumatur hjá þeim. En allra best þykir þeim blaðlúsa „mjólk”. Þessi mjólk er þó I raun og veru ekkert annað en lúsaskítur. Blaðlýsnar eru þægileg hús- dýr. Þær lifa í hópum og sjúga safa úr plöntum sér til viður- væris. Þær eru svo lystugar, að þær þurfa ekki nema lítinn hluta fæðunnar til eigin nota, og því er nytin allgóð þegar maur- arnir mjólka þær. Maunrnir ganga að þeim og strjúka nyt- ina úr þeim. Og blaðlúsa „mjólkin” er sykursæt á bragð- ið. Eins og aðrir bændur verða maurarnir að annast vel um fén- aðsinn. Þeir eiga það sameigin- legt með góðum hirðum allra tíma, að þeir reyna eftir mætti að verja fénað sinn fyrir ágangi annarra, og þrengist um beiti- land, reka þeir blaðlýsnarí betri haga. Akuryrkjumaurarnir stunda á hinn bóginn akuryrkju. Þeir byggja langa vegi út á akra sína, og um þessa vegi er mikil um- ferð, þegar vél viðrar til búskap- ar. Þernurnar safna fræi, scm flutt er í kornbirgðageymsluna. Þangað sækja „bakararnir” það, velta því milli fálmaranna og hnoða úr því deig, jem síðan cr þurrkað - maurabrat^ð. Margir fleiri en Bismark hafa dáðst að hinu fullkqmna skipu- lagi maurasamfélagsins, og |il eru þeir, sem segja rrtaurana vefca mörgum milljónum fcra á und*n mannkyninu. 5. TBL. VIKAN 7

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.