Vikan

Eksemplar

Vikan - 29.01.1976, Side 33

Vikan - 29.01.1976, Side 33
LEYNIBJÖLLUR KOMA UPP UHI ÞJÓFINN Frímerkjasafnið þitt er öruggt í skrifborðsskúffunni. TAEMNI FVRIR ALLA Nú eru til bjöllur, sem koma upp um jafnvel slyngasta þjóf. Þær gæta eigna þinna með hljóðlausum hljóð- um og ósýnilegum Ijósum. Þjófurinn getur ekki komist inn I herbergiö, án þess upp um hann komist. I plasthylki á veggnum er tæki, sem kalla mætti hreyfingavara. Hann sendir frá sér últrabylgjur, sem ná um allt herbergiö. Ef einhverkemur inn 1 herbergiö, gefur hann merki. ÞEGAR MERKIÐ ER GEFIÐ; HRINGIR SÍMINN SJALFKRAFA OG TILKVNNIR UM INNBROTIÐ HLJOÐ- ■MERKI.L ...TIL ...TILKUNN- NÁGRANNANS... INGJANS... ...TIL FOR* ELDRANNA. . ...TIL LÖG; REGLUNNAR. Þú kveikir á bjöllunni meö þvl að læsa öryggislásnum I útidyrahurðinni um. leiö og þú ferö út. Ef einhver fer inn I húsiö, án þess aö opna öryggislásinn, ýlir slrena á þakinu. Þú getur einnig valiö þá leiö aö tengja leynibjölluna sfmvara/semhringir til einhvers, sem getur gripiö þjófinn, Ef enginn svarar I fyrsta númerinu, hringir slminn sjálfkrafa I næsta númer og þannig koll af kolli. ; I ganga og önnur herbergi, þar sem eiginlegur gangvegur er, má setja tvo vara andspænis hvor öörum. Þeir senda hvor öörum geisla, og ef hann er brotinn, fer bjöllukerfiö af staö. önnur innbrotsvörn er mottuvarinn. Hann sendir frá sér merki, ef einhver stlgur á hann. Mottuvarinn er ekki nema sex millimetra þykkur, og verkar, þótt hann sésettur undirannaö teppi. Innbrotsþjófar framtlöarinnar munu þurfa aö minnsta kosti doktorspróf I tæknifræöum til þess aö ná árangri I starfi. Og meö þá menntun ættu þeir að getaö fengiö önnur sæmilega launuö störfl 5. TBL. VIKAN 33

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.