Vikan

Eksemplar

Vikan - 29.01.1976, Side 38

Vikan - 29.01.1976, Side 38
, ,Það er þá starf! Strandþjófar! ” ,,Þú ættir ekki að tala svona gáleysislega, Þctta er ágxtis lifi- þrauð, og á þessum síðustu og verstu tímum er það hreint ekki svo lítið. Og það sem meira er, þá er ég að hugsa um að gefa þér eitt txkifæri. Ef þú vilt þjóna mér dyggilega, þá skal ég þyrma lífi þínu. Hraustmenni eru ekki á hvcrju strái.” Jcan yppti öxlum og reyndi ekki að leyna fyrirlitningu sinni. ,,Þjóna þér? Hvernig? Á ég að vinna verk eins og þetta?” sagði hann og benti á eyðilegging- una á ströndinni. ,,Til þess þarftu ekki annað en þjófa og morðingja, en ekki sjómenn. F.g er sjómaður, einn úr liði Surcoufs!” Enn eiriu sinni heyrði Marianne stoltið I rödd hans, og hún undrað- ist það mjög. Hver var þessi Surcouf, að Jean skyldi vera svona hreykinn af honum? En grímu- klæddi maðurinn virtist kannast við nafnið. Hann kreppti hnefana og hreytti út úr sér. ,,Nújá, „Sæúlfurinn?” Surcouf barón, liðsmaður Bónapartes? Þar mcð ertu búinn að kveða upp dauðadóminn yfirsjálfum þér. kall- inn minn. Auk þess hef ég þegar sóað nægurn tíma I þig. Við skulum Ijúka þessu af,” sagði hann við mennina tvo. „Nei!” Marianne réði nú ekki við sig lengur. Hið eina, sem komst að I höfðinu á henni, var að bjarga llfi þess manns, sem hafði barist svo drengilega fyrir hennar hönd, þó hann hcfði allt eins getað verið kyrr á felustað slnum og horft á SKIBAJtHUGAFOLK Við bjóðum aðeins úrvals vöru á góðu verði. San Marco og Nordica skíðaskór PARABLACK og skistopper. Moon boots. Fullkomin skíða þjónusta: viðgerðir á skíðum og skóm, Look öryggisbindingar. Blizzard skíði. Skíðafatnaður á börn og fullorðna. frá BRAUN. Útilíf, Glæsibæ, sími 30350. Ilrtils 21. marz — merkiO 20. apríl Það er kominn tími til að þú farir að opna augun fyrir lífinu og tilverunni. Þetta stöð- uga andleysi verður þér ekki á nokkurn hátr til góða. Reyndu að verða eitthvað, læra eitthvað og skilja eitt- hvað. Gættu þess að virðast ekki um of frá- hrindandi. Nauts- 21. aprll — mrrkifi 21. mal Gættu þln á að treysta ekki þvl fólki, sem alltaf smjaðrar fyrir þeim, sem það telur þrepi ofar I metorða- stiganum. Treystu ekki ókunnugum fyrir þlnum leyndustu hugsunum. Minnstu þess llka, að ekki eru allar breytingar til batnaðar, þótt álitleg- ar virðist I fyrstu. Tvlbura- 22. mal — merkifi 21. júnl Á einhvern hátt virð- ist þér þröngvað I leið- togastöðu I mikils- verðu máli Farðu var- lega I allar staðhæfing- ar, orð þln virðast hafa mikla þýðingu fyrir ákveðna hópa fólks. Þetta er þér mjög á móti skapi, losaðu þig samt úr þessu af, ítrustu varfærni. Krahba- 22. júnl — merkifi 23. júll Hamingjan virðist þér mjög hliðholl um þess- ar mundir. Samt átt þú I erfiðleikum með að gera þér ljóst, að það er ekkert óeðlilegt þótt ýmislegt taki breytingum I tímans rás. Mörg vandamál er mögulegt að leysa með þvl einu að brosa að þeim. Ljóns 24. júll —i merkifi 24. ágúst Ekki er ósennilegt að reynt verði að flækja þér inn I eitthvert leiðindamál. Farðu mjög varlega, það sem virðist mjög ómerki- legt við fyrstu sýn, getur reynst þér afdrifa ríkt slðar. Sökktu þér ekki um of I daprar hugsanir, það gerir þér ekkert gott. Meyjar 24. ágúst — merkifi 23. sept. Enginn er jafnfær um að hughreysta aðra I erfiðleikum og þeir, sem fæddir eru I meyj- armerkinu. Jafnframt hættir þeim samt til að setja sig of rækilega I annarra spor, flestir hafa nóg með sína eigin erfiðleika. Þakk- læti fyrir sllka aðstoð vill líka oft láta á sér standa. ■S > 38 VIKAN 5. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.