Vikan

Issue

Vikan - 29.01.1976, Page 49

Vikan - 29.01.1976, Page 49
H fosJiK í Thule eru tveir mánuöir uns fer aö vora, en Aleta hefur þegar hafið undirbúning farar sinnar til Þokueyja. Hann dreymir stööugt um Aletu og börn sín. Gawain vitjar hans og stutta stund hverfur honum óyndið. ajBM'.'.W.M.'j.'1.'.' IJW « Mikil glaöværö ríkir í Camelot... og þar er friöur í landi, svo hermönnum tekur aö leiöast. Valiant er einn þeirra. Hár Gawains er tekið að grána, og riddararnir, sem Valiant dáðist hvað mest að, þegar hann varð einn riddara hringborðsins, eru teknir mjög að eldast. ,,Er ég tekin að gamlast?" spyr hann sjálfan sig, en gleymir því, að hann var ekki fullra átján ára, þegar hann var tekinn i þeirra hóp. Sol er farin að haekka á lofti. Snjórinn bráðnar, vegir verða faerir, og Valiant lætur undan óyndi sínu — og ríður á brott. 2002 En veðrið breytist skyndilega. „Bölvaður blábjáni gat ég verið aö leggja af staö á þessum tíma árs. Því í ósköpunum fór ég eiginlega frá Camelot?" Hann blæs í horn sitt viö hlið á búgarði einum. Hliðin opnast, og hann er boðinn velkominn, en með fyrirvara... © King F.atur.a SyndlCFt*. Inc.. 1975. Workl right. r-...rv.d ...Mikla fýlu leggur að vitum Valiants, allir sjúga upp i nefið og það lekur úr augunum á mannskapnum. Hann heyrir fólkiö tuldra i barm sér: „Fleygið þessum galdralækni út. Hann byrlar okkur óþverral" Næsta vika: Skottulæknirinn. 6-22 5. TBl. VIKAN 49 ■ §|?

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.