Vikan

Issue

Vikan - 04.11.1976, Page 25

Vikan - 04.11.1976, Page 25
1. Allir þekkja fyrsta rokkslagar- ann „Rock Around the Clock”. Hver gerði hann frægan? a. Elvis Presley. b. Bill Haley. c. Dean Martin. 6. Manstu eftir laginu vrnsæla „Tammy”? Hver söng það? a. Debbie Reynolds. b. Brenda Lee. c. Catharina Valente. 7. Hvað het söngvarinn, sem alltaf vann með The Shadows? a. John Sebastian. b. Little Richard. c. Cliff Riehard. 2. Tvistið varð að hremum faraldn Hver innleiddi það? a. Ricky Nelson. b. Eddie Fisher. c. Chubby Checker. 8. Um miðjan sjöunda aratugmn kom fram lagið ,,San Francisco”. Hver söng það? a. Scott MacKenzie. b. Sammy Turner. c. Diana Ross. 3. Einn rokkkonganna fra sjötta áratugnum hefur hlotið frægð sem leikhúsmaður. Hver var það? a. Fats Domino. b. PeterBean. c. Tommy Steele. 9. Hvað het maðurinn, sem átti mestan þátt í frægðarferli The Beatles? a. Richard Lester. b. Brian Epstein. c. Archie Goodwin. 4. Bitlana þekkja allir. Geturðu sett eitthvert eftirtalinna laga í samband við þá? a. Daydream. b. Love Me Do. c. NoMilkToday. 10. Og hvað hét nu liðið, sem söng hið vinsæla lag „House of the Rising Sun”? a. The Rolling Stones. b. Herman's Hermit. c. TheAnimals. SVAR A BLS. 33 5. Hvað hét söngvarinn vinsæli, sem lést í flugslysi árið 1964? a. Pat Boone. b. PaulAnka. c. Jim Reeves. Poppstjömur og dægurlög koma og fara. Margar stjömur hrapa fljótt, aðrar skina skært ámm saman. Hér em nokkur nöfn frá sjötta og sjöunda áratugnum. Manstu þau? Manstu hver söng hvað? Próf- aðu þig. Þú getur boðið upp á keppni innan fjölskyldunnar eða meðal kunningjanna. 45. TBL. VIKAN 27

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.