Vikan


Vikan - 31.03.1977, Qupperneq 18

Vikan - 31.03.1977, Qupperneq 18
Sunna Samvinnuferðir MALLORKA OG BORGARFJÖRÐUR Guöni í Sunnu bauð til sætis I gömlu skrifstofunni hans Haraldar Árnasonar uppi í risinu aö Lækjar- götu 2. ,, Ég fer alltaf í frí til Mallorka um páskana, en á sumrin dvel ég í 100 ára gömlu húsi í Reykholtsdalnum og skrepp upp á Arnarvatnsheiði, ef vel viðrar, en ég hef litla ánægju af að vera úti í rigningu og slag- viðri. í fyrra fór ég í viku frí til Kanaríeyja í júlílok og líkaði frá- bærlega vel, því hitinn var svo þægilegur á þeim tíma. 20 ÁRA AFMÆLI í ár er 20. starfsár Sunnu, og í jafnlangan tíma hefur ferðaskrif- stofan sent ferðafólk til Mallorka. I ár er augsýnilega mikil ásókn í ferðir til Mallorka og Spánar, og má heita, að fullbókað sé í allar ferðir í ágúst og september, en ferð í júní er fullbókuð og ein ferð til Costa Del Sol í maí er þegar fullbókuð. Þeirsem hafa fariö oft ( sólarlandaferðir bóka alltaf snemma, því að þeir vita, að ööruvísi fá þeir ekki bestu íbúð- irnar og herbergin á hótelunum. Sú breyting hefur orðið á síðari árum, að nú vilja flestir búa í íbúöum. KANARÍEYJAR OG GRIKKLAND ÍSUMAR i ár veröur sú nýbreytni, að farnar verða sumarferðir til Kanart- eyja og ferðir til Grikklands í allstórum stfl, en þar veröur dvalið í baöstrandarbæjum 15-25 km frá Aþenu og á eyjunni Kr(t. Verðlag f Grikklandi er um 15% hærra en á Spáni. Allir fá þar herþergi með einkabaði og svölum, og við öll hótelin eru einkasundlaugar. Aö- sókn ( Kanaríeyjaferðirnar í sumar er meiri en hægt er að anna. VIKA Á BAÐSTRÖND - VIKA Á SKIÐUM i apríl og maí mun Sunna bjóöa athyglisverðar ferðir til Costa Del Sol, þar sem farþegarnir geta dvaliö viku á baðströnd og viku við skíðaiökanir í Nevadafjöllum. Það tekur um þrjá og hálfan tíma að aka upp í skíðahótelin, sem eru í 2.600 m hæð, en þar er öruggt skíðafæri út maímánuð. SHk ferö munkostaum90þúsund krónurog er þúið á fjögurra stjörnu hótelum og í góðum íbúöum. I vetur þótti það í frásögur færandi, að þarna mætti hópur fólks frá Alaska til að iðka skíðaíþróttina. TIL AUSTURLANDA_________ Auöur Björnsdóttir, starfsmaö- ur hjá Samvinnuferðum, kvaðst hafa löngun til að ferðast til austurlanda, t.d. Thailands og Japans til að kynnast þar menn- ingu og fólki, sem væri svo allt öðruvísi en við ættum að venjast. Auöur hefur ferðast talsvert mikið, en hún vann áður hjá Flugleiðum, þar af 9 ár sem starfs- maður hjá Flugféiagi islands ( Kaupmannahöfn. FLESTIR FARA TIL TORREMOLINOS_______________ Auöur sagði að Samvinnuferðir myndu flytja flesta farþega til Costa Del Sol (sumar, eða nánar tiltekið Torremolinos. Ferðirnar þangað hefjast 15. ma( og standa til 30. september en þá taka við feröir til Kanaríeyja. Meðalverð þar fyrir tveggja herbergja (búð í 22 daga ferð er um 86 þúsund og frá því er gefinn 6 þúsund króna afsláttur til samvinnufólks, að- ildarfélaga BSRB og VR. Barna- afsláttur er 50% fyrir börn á aldrinum 2ja til 12 ára og 25% á aldrinum 12til 16ára, en fyrir börn undir 2ja ára aldri er aðeins greitt tryggingargjald, sem er um 5000 krónur. iRLAND OG ViN _____________ Þá hafa Samvinnuferðir lagt áherslu á aö kyn'na irland. Næsta irlandsferð veröur 7.-14. maí og geta þátttakendur ýmist dvalið allan tímann ( Dublin, eða hluta af tímanum ( bænum Waterville og eða Killarney, sem er þekkt íþróttamiðstöö. Veröiö er kr. 46.200 meö gistingu og morgun- mat. í júlí verður farin 10 daga írlandsferð og mun hún kosta um 55 þúsund krónur. Vínarferðir veröa 21.-31. maí og dagana 5.-22. ágúst og verðiö ca 65 þús. og 90 þús. meö gistingu og morgunveröi. \
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.