Vikan


Vikan - 22.09.1977, Blaðsíða 2

Vikan - 22.09.1977, Blaðsíða 2
Vikan 38. tbl. 39. árg. 22 sept. 1977 Verð kr. 400 VIÐTÖL: 14 Ákvað fimm ára að fara til Japans. Rætt við Hauk Jón Gunnarsson, leikhúsfræðing. GREINAR- 4 Coco Chanel höndlaði allt — nema ástina. SÖGUR: 18 Dóttir milljónamæringsins. Tólfti hluti framhaldssögu eftir Lawrence G. Blochman. 36 Þegar styttir upp. Smásaga eftir Joan Wilcox. 38 í skugga ljónsins. Fjórði hluti framhaldssögu eftir Isobel Lambot. 44 Sextugsafmæli lögreglufor- ingjans. Smásaga eftir Jan Moen. FASTIR ÞÆTTIR: 9 í næstu Viku. 10 Póstur. 12 Mest um fólk. Það er víst fátt, sem breytist jafn ört og tískan. Það eru ekki svo mörg ár síðan enginn þóttist maður með mönnum, nema hafa skólatöskuna sína alla útkrotaða, pennaveskin eða fatnaðinn, og þá aðallega rúskinnsjakkana. — Þar mátti sjá skreytt í ýmsum litum, með pennum eða tússpennum, nöfn vinsælustu hljómsveitanna, vinsælustu dægurlögin — en þó mest nafn þess, sem viðkomandi elskaði sem heitast, daginn sem áletrunin fór fram! Ekki má gleyma tímabilunum, þegar pilsin áttu að vera sem styst, eða buxurnar sem víðastar. Nú er það nýjasta að ganga í svo þröngum buxum að það sé helst ekki hægt að komast í þær — og ekki spillir að hafa gallabuxurnar Mynstur; skeljar, t - nýjasta 22 Hvað er á spólunum. 23 Heilabrot. 25 Myndasögublaðið. 35 Tækni fyrir alla. 40 Stjörnuspá. 48 Draumar. 49 Poppfræðiritið: Santana ÝMISLEGT: 2 Mynstur, litir, skeljar, tölur — nýjasta tíska. 52 Lopaflikur til vetrarins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.