Vikan


Vikan - 22.09.1977, Blaðsíða 35

Vikan - 22.09.1977, Blaðsíða 35
Miniþyrlan hefur ýmislegt framyfir önnur farartæki. Hún er til dæmis gott björgunartæki á sjó. Ef maöur fellur fyrir borð er tiltaek miniþyrla á skipsdekki besta björgunartækið. Ýmsar gerðir af miniþyrlum verða áreiðanlega til mikils Eins og HÁMARKS BURÐARÞ' AUK FLUGMANNS ER 160 KG EÐA 3 MANNESKJUR Miniþyrlan er knúin af þrýstilofti er meiri en í venjulegum Eldsneytinu er dælt úr geymum síðan í ildi og gufu í vélinni. - en þjöppunin hárlakksbrúsa. og það breytist Miniþyrlan er ákaflega létt. Hún vegur vart meira en fullvaxinn maður, en þrátt fyrir það er hún ótrúlega kraftmikil og getur lyft þrefaldri þyngd sinni. Það er auðvelt að pakka þyrlunni saman og búa til lítinn böggul úr henni. Bögglinum má svo kasta niöur úr flugvél til nauðstaddra, sem geta þá sjálfir bjargað sér. gagns f framtíðinni. Þær munu geta flogið 400 km án þess að lenda til þess að taka eldsneyti og því munu eldsneytisstöövar ekki þurfa aö vera mjög nálægt hver annarri. Þegar miniþyrlan verður orðin algeng f framtíðinni má búast við því að bílar og bátar verði lltið notaðir. Steinsteyptar hraðbrautir munu þá ef til vill hverfa smám saman og f staðinn koma grasi gróin akurlönd. °o % FLUGÞOLÁN MILLILENDINGAR 400 KM EÐA LEIÐIN MILLI STOKKHÖLMS OG ÖSLÓAR Texti: Anders Palm Teikningar: Sune Envall Menn hefur alla tíð dreymt um að geta flogið um loftin blá eins og fuglarnir. Kannski verður sá draumur nú að veruleika. Miniþyrlan er komin á loft. Hún er aðeins gerð fyrir eina manneskju og það er álfka einfalt að stjórna henni og mótorhjóli. Auk þess er miniþyrlan þægileg i þéttbýli — hún veldur engri mengun. Fyrstu tilraunaflug við ólíkar aðstæður í Texas hafa borið góðan árangur. Bráðlega geta menn þvf sennilega tekið nestispakkann sinn, hoppað upp f þyrluna sína og flogið f vinnuna. GEGNUM ÞOTUSTÚTINN Á HREYFLINUM STREYMIR ÞRÝSTILOFT SEM KNÝR SPAÐANN i HRING fuglinn fljúgandi Nýja miniþyrlan hefur þegar verið reynd í tilraunaskyni og allt bendir til þess, að hún verði vinsælt farartæki í framtíðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.