Vikan


Vikan - 22.09.1977, Blaðsíða 19

Vikan - 22.09.1977, Blaðsíða 19
12. HLUTI mgsins stáluð tréskurðarmyndum P. G. Bonners, er það ekki rétt?” ,,Nei, nei, ég stal þeim ekki,” mótmælti Hood. En þetta er alveg eins slæmt, því að ég lét Arthur Bonner stela þeim. Síðast, þegar ég var i New York, færði hann mér „Tvö kínversk skáld” eftir Hoku- sai. Það var mikil freisting. Ég vissi, hvaðan þau komu, og ég vissi, að ég gat fengið þau fyrir hluta af þeirra eiginlega gildi. Bonner yngri var í mjög miklum peningavandræðum og var mjög ánægður með tilboð mitt. Hann kom svo með fleiri. Hann hafði aðgang að safni föður síns — ” , ,Og þér ætlið að segja mér, að þér hafið ekki haft hugmynd um, að neyða út úr mér peninga — þess vegna læsti ég mig inni í klefa mínum. En Bonner gægðist gegn- um kýraugað og fann mig líka. Hann sagði, að ég neyddist til að útvega sér morfín frá skipslæknin- um, ég átti að látast vera veikur og biðja Bioki um morfín til að lina kvalirnar. Ef ég gerði það ekki, mundi hann koma upp um mig. Hann sagði hafa skrifað játningu, þar sem hann gerði itarlega grein fyrir sölu tréskurðarmyndanna, sem hann hafði stolið úr safni föður sína. Hann hafði játninguna á sér, ef ég gerði hið minnsta honum á móti skapi eða seldi hann í hendur skipstjóranum, mundi hann koma strax fram með játningu.” kýrauganu. En ég sá Bonner slá yður og fara í burtu. Ég sofnaði ekki dúr þá nótt eins og þér ef til vill getið ímyndað yður. Ég sat glaðvakandi í klefa mínum og beið eftir að hann kæmi aftur. Klukkan var næstum fjögur, þegar ég sá hann ganga framhjá á þilfarinu. Ég beið um dálitla stund, en er hann kom ekki, fór ég í regnfrakka minn og fór út til að leita að honum. Ég fann hann — dauðan.” „Hvað?” spurði Larkin. ,,Á nákvæmlega sama stað og þér sáuð hann klukkustund síðar. Ég snerti hann ekki.” ,,Og létuð engan vita! Senduð ekki einu sinni boð eftir Dr. Bioki til að sanna grun yðar.” ,,Ég ætlaði að gera það,” studni Jeremy Hood. „Það var í rauninni ætlan mín. En fyrst varð ég að ná i játninguna, sem hann hafði ógnað mér með. Það var einasta von mín til að afbrot mitt kæmist ekki upp „Og þá myrtuð þér Bonner til að geta eyðilagt sönnunina?” Bonner var með Kumu-maru?” skaut Larkin inn í. „Mér varð mjög mikið um, þegar ég sá hann um borð,” hélt Hood áfram hvellri röddu. „Það var kvöldið, sem við fórum — mjög seint. Ef hann þekkti mig aftur, vissi ég, að hann mundi reyna að Hood andaði djúpt. , ,Svo að þér genguð að skilyrðum hans?” spurði Larkin. „Nei, ég fékk ekki tima til þess. Áður en ég gæti svarað, heyrðum við yður koma gangandi eftir þilfarinu. Það var ekki ljós í klefa mínum svo að ég lokaði bara „Nei, nei!! Það var ekkí ég. Hann var þegar dauður, það get ég svarið.” „Áfram. Hvað svo? Þér eyði- lögðuð játninguna?" „Nei ekki heldur. Hún var þar ekki. Það var allt saman lygi frá Bonners hálfu. Ég sneri öllum vösum hans við.” „Og þeir voru tómir?” „Nei. Það var engin játning, en þar var tylft af myndum af teikn- ingum, eftir þvi sem mér sýndist.” „Teikningar?” Larkin þeytti sígarettu sinni frá sér, stökk á fætur og stillti sér upp fyrir framan Hood. „Hverskonar teikningar voru það?” spurði hann ákafur. „Það get ég ekki sagt,” sagði Hood. „En ein þeirra leit út eins og fallbyssa, fannst mér. Hún — ” „Hvar eru teikningarnar núna?” tók Larkin fram í fyrir Hood. „í klefa mínum. Ég faldi þær í einni af möppum minum. ásamt tréskurðarmy ndunum.'' „Hversvegna tókuð þér teikning- arnar með inn í kiefa yðar? Hversvegna létuð þér þær ekki vera kyrrar, þar sem þér funduð þær?” „Ég veit það ekki, hr. Larkin. Ég var utan við mig af hræðslu. Það var alls ekki af þvi að ég vildi taka þær. En skyndilega heyrði ég einhvern koma eftir þilfarinu. Ég sneri mér við og sá frú Greeve. Ég óttaðist fvrst, að hún héldi. að ég hefði myrt Bonner. En svo huggaði ég mig við að það væri alltof dimmt til að hún gæti séð nokkuð og gekk framhjá henni og bauð góða nótt. Hún hrópaði upp og flýttr sér inn í klefa sinn, og ég flýtti mér einnig inn i minn. Ekki fyrr en ég hafði læst klefadvrum minu. upp- götvaði ég. að ég hafði tekið teikningarnar með mér. Ég vildi helst skilja þær við mig strax, en ég var hræddur um. að einhver mundi sjá mig kasta þeim útbyrðis.” „Þér gætuð hafa brennt þeim.” sagði Larkin. ..Teikningunum. já. en ekki morfinsprautunni. hr. Larkin!” „Jæja, svo að það eru þér, sem hafið hana,” sagði Larkin. „Hvar „Biðið. ég kem að því. Þegar þér fóruð að spyrja mig eftir greftrun Bonners, datt mér morfinsprautan í hug. Þegar þér voruð farinn. tók ég hana fram og rannsakaði hana nánar. Það voru nokkrir dropar eftir i henni, og ég hlýt að hafa fengið dropa á fingurinn. því að. þegar ég stuttu síðar sat og las í bók og blevtti fingurinn til að fletta blaði. fann ég beiskt bragð, og tungu- broddurinn varð tilfinningarlaus. Hefur morfín þessi áhrif. hr. Larkin? „Morfin er beiskt á bragðið. en ég veit ekki, hvort það er líka lamandi." „Jæja. ég varð samt sem áður alvarlega hræddur. Ég óttaðist, að ég héfði tekið inn eitur. Ég flýtti mér til Dr. Bioki — fann hann dauðann." „Og hvað svo?” 38. TBL. VIKAN 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.