Vikan


Vikan - 22.09.1977, Blaðsíða 3

Vikan - 22.09.1977, Blaðsíða 3
ölur tíska sem litríkastar og skrautlegastar. Ýmist leggur fólk það á sig að setjast niður og „bródera" í klæðnaðinn eða það þrykkir mynstrið í. Það er víst ekki mjög auðvelt verk að sauma í denimfatnað, sem er einna vinsælasta efnið um þessar mundir, en til að auðvelda ykkur saumaskapinn, ráðleggjum við ykkur að nota stóra, grófa nál og stinga henni fyrst í sápustykki! Á meðfylgjandi myndum sjáum við ýmis konar útgáfur af skraut- legum fatnaði, og er ekki að efa, að einhverjir ættu að fá góðar hugmyndir af þeim. Það er ágætt að fá sér göngu- ferð niður í fjöru og tína skeljar, þær lífga ekki aðeins upp á fötin, heldur framleiða þær einnig skemmtileg hljóð, þegar þær slást saman. Svo má líka líta í saumakassann, og taka saman allar stöku tölurnar, sem þar liggja, engum til gangs, og festa þær á jakkann eða buxurnar. Takið ykkur nú til, þegar daginn er farið að stytta, og kuldinn nístir í gegnum merg og bein, setjist niður með saumana og gleymið ekki að blanda saman ólíklegustu litum! — Það styttir hjá ykkur kvöldin, og gaman væri að sjá íbúa borgarinnar lífga upp á tilveruna í svona klæðnaði, þegar fer að vora aftur, þó það særi kannski fegurðarsmekk einhvers!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.