Vikan - 22.09.1977, Blaðsíða 29
Síðan tekur Árni hest sinn og ríöur inn á
torgið, þar sem hinir miklu leikar eiga að
fara fram næsta dag. Þarna mun konungur
farandsöngvaranna veröa kosinn.
20S0 © Bull's
,,Sæll Landúlfur," hrópar Árni, þegar vinur
hans birtist. ,,Ekki Landúlfur. Ég heiti
Bertram og var eitt sinn kosinn konungur
farandsöngvaranna, en Lasarus beitti mig
brögðum"
,,Ég ætla mér að taka þátt í keppninni núna,
en ef Lasarus kemst að því að ég er
Bertram, þá mun hann reyna að gera mér
allt, sem hann getur, til miska. Ég þarfnast
verndar. Má ég treysta á þína hjálp?"
í sömu svipan kemur sendiboði frá Lasarusi
og ber óvænt skilaboö: Ég flyt ungfrú
Eleanóru bestu kveöjur. Sérhver farand-
söngvari verður að eiga festarmey, sem
hann getur flutt óð sinn....
...má ég hafa heiðurinn af því að flytja þér söng minn?" Eleanóra er
reið: ,,Ég mun ekki einu sinni láta svo sem mér þyki söngur þessa
manns fallegur." ,,Vertu róleg," segir Árni, ,,mér dettur dálítið í hug.
Láttu hann hafa þessa slá.
,,Sjáðu þessar viður ermar," segir hann brosandi. ,,Það má fela
næstum því hvað sem er í þeim. Láttu saumakonuna þína sauma vasa
innan í ermarnar og þessir vasar verða að rúma a.m.k. einn lítinn fisk."
Árla næsta morgun eru hvítar dúfur fluttar í
búr, sem er komið fyrir undir söngpallinum.
Áreiðanlega einhver brögð, sem Lasarus
hefur lagt á ráðin um.
Features Syndicate, Inc., 1977. World rights reserved
A leið sinni fer Árni inn í fátækrahverfi
bæjarins og býður smástrákunum þar
peninga fyrir villiketti, sem þeir veiða fyrir
hann.
Næst: Kraftaverk dúfnanna.