Vikan


Vikan - 22.09.1977, Blaðsíða 34

Vikan - 22.09.1977, Blaðsíða 34
Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. x- KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 3000 kr, 2 verðlaun 1500, 3 verðlaun 1500. Lausnarorðið. Sendandi: X KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verðlaun 1000. Lausnarorðiö: Sendandi: X LAUSN NR-52 1. verðlaun 5000 2. verð/aun 3000 3. verðlaun 2000 SENDANDI: 1 x2 VERÐLAUNAHAFAR Eftirta/dir hiutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 47. (33. tbl.): VERÐLAUN FYRIR 1 X 2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Ásta Ögmundsdóttir, Lækjargötu 4, Flvammstanga. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Guðný Pálsdóttir, Húnabraut 10, Blönduósi. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Gunnar Sveinsson, Dalseli 40, Reykjavík. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR FULLORÐNA: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Guðbjörg Ósk Friðriksdóttir, Hrauntúni 47, Vestmannaeyjum. 2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Kristín Bjarnadóttir, Þórsgötu 2, 450 Patreksfirði. 3. verðlaun, 1500krónur, hlaut HalldórG. Kristjánsson, Norðurgarði 12, Hvolsvelli, Rangárvallasýslu. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR BÖRN: 1. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Sigrún Jónsdóttir, Staðarfelli, S-Þingeyjarsýslu. 2. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Siggi Palli Sigurðsson, Felli, Mosfellssveit. 3. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Einar Á Stefánsson, Sæbóli, 730 Reyðarfirði. LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Það er ellefu háslagir — og þann tólfta er hægt að fá á einfaldan hátt. Gott dæmi um, þegar mótherja er stungið inn á réttu augnabliki. En fyrst þurfum við að ,,hreinsa upp" litina. Tígulkóngur er drepinn með ás. Trompi, spaðanum, þrisvar spilað — og tígultvisturinn trompaður. Þá er laufi spilað á kónginn og síðan laufaslagirnir teknir. Tveimur hjörtum kastað úr blindum. Þá er sviðið sett. Suður spilar hjarta á Á-D-9 blinds með það í huga að drepa aðeins hvert það spil i hjarta, sem vestur spilar. Þegar áttan kemur er níunni spilað. Austur á slaginn á tíuna — og má eiga þann slag. Nú verður hann annað hvort að spila hjarta upp í Á-D norðurs eða tígli í tvöfalda eyðu. Þá er trompað í blindum og suður kastar tapslag sínum í hjarta. Ef vestur hefði spilað hjartatíu eða gosa hefði það engu breytt. Þá er drepið með drottningu norðurs og austur verður að spila upp í Á-9 í hjartanu frá tíu eða gosa — eða í tvöfalda eyðu og árangurinn sá sami. Unnið spil LAUSN ASKAKÞRAUT 20. Bh6l! - De7l! 21. Bxg7! - Kxg7! 22. 23. Hf3+ - Kg7 24. Hg3+ - jafntefli! Hg3+ Kf8 LAUSNAMYNDAGATU Lögreglan vill kanna málið LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR /f 34 VIKAN 38. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.