Vikan


Vikan - 22.09.1977, Blaðsíða 7

Vikan - 22.09.1977, Blaðsíða 7
var a//t- af fullt hús þegar ,, tísku- drottning- in" hélt sýn- ingar, Coco átti viðskiptavini um a//an heim. Jackie Kennedy kunni ve/ að meta Chane/- tískuna. i vagninum er John- John. Ekta Chanel frá toppi til táar: Dragt með minkaskinni, b/ússa með staufu í hálsinn, langar keðjur og tvílitir skór. annars í von um hjálp, en árang- urslaust. Þegar ríkasti maður Englands sleit sambandi við Coco var Salvador Dali við hlið hennar. Hann lýsti ástandinu á þennan hátt: — Þetta kvöld breytti miklu í lífi Coco. Á einni nóttu hvarf henni öll hamingja. Sólin gekk til viðar, og ísinn lagðist yfir allt. Þetta var í þriðja skiptið, sem giftingaráform hennar runnu út í sandinn, og hún var mjög örvingluð. Hún átti erfiða tíma framundan og hefir margoft ítrekað, að hún hefði aldrei afborið lífið án styrks frá „Serts." Þetta þekkja allir, tweed-kápa frá Coco Chanei. „Serts," var spánski málarinn José Sert og kona hans Misia. Um Misiu sagði Coco: — Þegar ég varð fræg 1919, var það mín gæfa að hafa Misiu mér við hlið. Hún er tryggur vinur og sú eina, sem gat sett velgengni mína í rétt samhengi. Misia gaf Coco eitt sinn hugmynd, sem gaf henni milljónir í aðra hönd. Vordag einn 1919 las hún í dagblaði og segir allt í einu: — Coco, hefur þú lesið um þennan morðingja? Ilmvatnið hans kom upp um hann. Hér var verið að segja frá dýrs- legum fjöldamorðingja, sem komst upp um fyrir hreina tilviljun. Kona nokkur sat á lítilli testofu og fann allt í einu sterka lykt. Hún snéri sérvið og sá elskhuga systur sinnar, sem hafði verið saknað í fleiri mánuði. Þannig komst upp um hinn skelfilega glæpamann. Svona ilmvatn væri fín verslun- arvara. Ilmvatn, sem maður gæti þekkt hvar sem er. Coco greip hugmyndina strax á lofti og hafði samband við franska ilmvatnsframleiðandann, Ernst Beaux og gaf honum eftirfarandi fyrirmæli: — Búðu til ilmvatn, sem er jafn sérstætt og tískufatnaðurinn minn! 38. TBL. VIKAN 7 Fyrir framan tískuhúsið / Rue Cambon, og eins og alltaf k/ædd eigin tísku. o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.