Vikan


Vikan - 27.07.1978, Síða 53

Vikan - 27.07.1978, Síða 53
 Sjóræningjaflotinn liggur við festar fyrir utan Sandvík, og allur ribbaldalýöurinn er í landi að taka þátt í innrásinni, Aleta sendir á stað íkveikjuherdeildina til þess að hita aðeins upp í þeim. Aleta, litla drottningin á Þokueyjum, sér að styrjöldin gengur þeim í hag. Hún hefur sett upp gimsteinaskrýddan herforingjahjálminn og bíður róleg frétta Prins Valíant stjórnar öllum heraðgerðum, þeir vinna á, hægt og sígandi, og allt gengur eins og best verður á kosið. Undanhaldinu er lokið . . . í gegnum stóra hliðið kemur Aleta með fríðu herfylki, og sjóræningjarnir eru bjargarlausir, á milli tveggja elda. Þegar þeir snúa sér að hinum nýja vanda, sjá þeir reyk leggja upp frá ströndinni! Her Þokueyja beitir herbrgaði og hörfar í átt að vesturhliði borgarmi Hermennirnir fara að ókyrrast og vilja berjast. En skipanirnar eru Hörfið þrjátíu metra í viðbót, eftir það getið þið fengið að leika ykkur! Karen stendur og horfir á bardagann yfir virkisvegginn. Aðeins fáir eru á ferli. Sverð hans er reitt til höggs.., . Svikari! í næstu viku: önnur árás. sig bak við þykka Hector, njósnarinn, felur eikarhurð, í von um að komast inn í borgina, sem hann kynntist svo vel. y. © Bulls |. Þeir sem geta sloppið úr hinum vonlausa bardaga, þjóta í átt til skipanna til að reyna að bjarga því sem bjargað verður. © King Features Syndicate, Inc., 1977. World rights reserved.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.