Vikan


Vikan - 27.07.1978, Blaðsíða 53

Vikan - 27.07.1978, Blaðsíða 53
 Sjóræningjaflotinn liggur við festar fyrir utan Sandvík, og allur ribbaldalýöurinn er í landi að taka þátt í innrásinni, Aleta sendir á stað íkveikjuherdeildina til þess að hita aðeins upp í þeim. Aleta, litla drottningin á Þokueyjum, sér að styrjöldin gengur þeim í hag. Hún hefur sett upp gimsteinaskrýddan herforingjahjálminn og bíður róleg frétta Prins Valíant stjórnar öllum heraðgerðum, þeir vinna á, hægt og sígandi, og allt gengur eins og best verður á kosið. Undanhaldinu er lokið . . . í gegnum stóra hliðið kemur Aleta með fríðu herfylki, og sjóræningjarnir eru bjargarlausir, á milli tveggja elda. Þegar þeir snúa sér að hinum nýja vanda, sjá þeir reyk leggja upp frá ströndinni! Her Þokueyja beitir herbrgaði og hörfar í átt að vesturhliði borgarmi Hermennirnir fara að ókyrrast og vilja berjast. En skipanirnar eru Hörfið þrjátíu metra í viðbót, eftir það getið þið fengið að leika ykkur! Karen stendur og horfir á bardagann yfir virkisvegginn. Aðeins fáir eru á ferli. Sverð hans er reitt til höggs.., . Svikari! í næstu viku: önnur árás. sig bak við þykka Hector, njósnarinn, felur eikarhurð, í von um að komast inn í borgina, sem hann kynntist svo vel. y. © Bulls |. Þeir sem geta sloppið úr hinum vonlausa bardaga, þjóta í átt til skipanna til að reyna að bjarga því sem bjargað verður. © King Features Syndicate, Inc., 1977. World rights reserved.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.