Vikan - 01.03.1979, Blaðsíða 20
Nú bíða aðalhetjurnar fyrir framan tjöld sln eftir þvi, að einhverjir treysti sér til
að skora á þá. Það eru þeir Valíant, sir Gawain, Launcelot og Galahad. Gráu
hárin eru orðin nokkuð áberandi á höfði Gawains, og hreyfingar Launcelots eru
ekki jafn snöggar og áður.
Fyrir einskæra mildi kemst sir Maxwell
óskaddaður gegnum allsherjar
bardagann.
© Buils
Sir Maxwell er bombrattur eftir frammistöðu sína í burt-
reiðunum. „Fylgdarsveinnl Færðu mér fák minn og
lensu. Ég ætla að skora á prins Valíant"
Prins Valíant tekur óskoruninni. í fyrstu atrennu virðist
Valiant eiga I vandræðum. Áhorfendur gripa andann á
lofti, og sir Maxwell er hylltur.
■
„Kárnar nú gamanið," muidrar
Valíant, um leið og hann leggur aftur
til atlögu, og hann ýtir Maxwell pent
úr hnakknum, svo að hann fellur til
jarðar.
© Kirig Features Syndicate, Inc., 1978. World rights reserved.
Eftir leikana er haldinn glæsilegur dansleikur, og sir Maxwell á aðdáun allra.
Ekki eingöngu fyrir frammistöðu sína i allsherjar bardaganum, heldur einnig
fyrir að hafa skorað á prins Valiant og verið nálægt því að ýta honum úr
hnakknum.
Næsta Vika: örn prins verður sér úti um óvin.