Vikan


Vikan - 01.03.1979, Blaðsíða 20

Vikan - 01.03.1979, Blaðsíða 20
 Nú bíða aðalhetjurnar fyrir framan tjöld sln eftir þvi, að einhverjir treysti sér til að skora á þá. Það eru þeir Valíant, sir Gawain, Launcelot og Galahad. Gráu hárin eru orðin nokkuð áberandi á höfði Gawains, og hreyfingar Launcelots eru ekki jafn snöggar og áður. Fyrir einskæra mildi kemst sir Maxwell óskaddaður gegnum allsherjar bardagann. © Buils Sir Maxwell er bombrattur eftir frammistöðu sína í burt- reiðunum. „Fylgdarsveinnl Færðu mér fák minn og lensu. Ég ætla að skora á prins Valíant" Prins Valíant tekur óskoruninni. í fyrstu atrennu virðist Valiant eiga I vandræðum. Áhorfendur gripa andann á lofti, og sir Maxwell er hylltur. ■ „Kárnar nú gamanið," muidrar Valíant, um leið og hann leggur aftur til atlögu, og hann ýtir Maxwell pent úr hnakknum, svo að hann fellur til jarðar. © Kirig Features Syndicate, Inc., 1978. World rights reserved. Eftir leikana er haldinn glæsilegur dansleikur, og sir Maxwell á aðdáun allra. Ekki eingöngu fyrir frammistöðu sína i allsherjar bardaganum, heldur einnig fyrir að hafa skorað á prins Valiant og verið nálægt því að ýta honum úr hnakknum. Næsta Vika: örn prins verður sér úti um óvin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.