Vikan


Vikan - 01.03.1979, Blaðsíða 48

Vikan - 01.03.1979, Blaðsíða 48
GLA UMGOSINN Hún svaíaði honuni á vélrænan háu. en þegar þjónninn fór út úr herberginu. greip hún fram í útskýringar sir Richards á þvi hvcrnig ætti að nota ncl' tóbak og spurði óþolinmóðlega: „Frá hverjunt er það. herra?" ..lingar yfirhey rslur." sagði sir Richard rólega. ..Þú gtibbar mig ekki. Ég er viss uni að þaðer frá þessum vonda nianni." ..Það cr það. en það cr cngin ástæða fyrir þig að \era að hal'a áhyggjur af þvi. trúðu mcr." „Segðu niér aðeins. ætlar hann að gera þcr citlhvað illt'.1" „Vitaskuld ekki. Það myndi vcra fyrir ofan hans getu." „Mérermjögórólt." „Þvi gcl cg trúað. Þér mun liða betur þcgar maturinn kcmur." Einmitt i þessu kom þjónninn inn með andasteikina og lét hana á borðið. Pcn var svo svöng. að hún gleymdi hug lciðingum sinunt. Hún borðaði vel og talaði ekki meira um bréfið. Sir Richard hélt uppi léftúm sam ræðum. Hann virlist alveg laus við áhyggjur. en bréfið angraði hann þó. Honum fannst ekki mikil hætla á þvi að BevcrK gæti gert unglrú Crecd mein. þar sent hann hal'ði cnga hugntynd um hver hún væri. og dulin hótun Itans um að konta upp um sir Richard hafði ekki ntikið að segja gagnvarl honum. lin hann ællaði sér að Itilta Bcverlv i kjarrinu á réllum tima. þvi það var nú dcginum Ijósara að það varð að koma honum til l.ondon án tal'ar. Það varekk crt vandantál að láta Pen i untsjá Luttrell meðan hann var hér ennþá, og þó að sir Richard fyndist það ekkert tilhlökkunarcfni að afsala sér sjálf skipuðu hlulverki sinu scm vcrndari þcssarar framtakssömu stúlku. þá vissi Itann að það varð Itann að gcra fv rr cða siðar. Þess vegna sendi hann hana i rúmið stuttu eftir klukkan hálftiu og sagði henni að ef hún væri ekki syfjuð. þá ætti hún skilið að vera það. Hún fór án þess að ntögla. svo líklega hefur dagurinn sem hún eyddi úti undir beru lofti gert hana syfjaða. Hann beið þar til nokkrar minútur fyrir tiu. tók staf sinn og hatl oggekk úl úr kránni. Tungl var fullt og ckki ský að sjá. Sir Richard átti ekki i neinunt erfiðleikum með að rata og fann brátt stiginn inn i skóginn. Þar var dimmra. þvi að trén skyggðu á tunglsbirtuna. Kanina hljóp yfir stíginn. ugla vældi rétt hjá og það skrjáfaði i lággróðrinum. En sir Richard var ekki taugaveikluð manngerð og því trufluðu þessi hljóð liann ekki á neinn hátt. En hann bjóst alls ekki við að finna konu liggja á miðjum stignum. Þelta var svo óvænt sjón að hann snarstansaði. Konan hreyfði sig ekki. en lá sern óreglulegl hrúgald af Ijósum bómuliar kjól og dökkri kápu. Þegar sir Richard hafði komist yfir undrunina, gekk hann frani og kraup við hlið hennar. Það var of dimmt undir trjánum til þess að liann gæti greint andlit hennar. en hann giskaði á að hún væri ung. Hún var ckki dáin eins og hann hafði fyrst ótlast. cn i yfirliði. Hann byrjaði að nudda fætur hennar og hafði einmitt dottið læknirinn i hug sem hann hafði séð urn ntorguninn. þegar hún sýndi þess merki að hún væri að vakna til meðvitundar. Hann tók hana i arma sina og heyrði hana andvarpa. Andvarpinu fylgdi stuna; hún sagði eitthvað sem hann greindi ekki. cn siðan fór hún að gráta veikt. „Grátið ekki." sagði sir Richard. „Þér eruðalvegörugg." Hún tók andköf og stirðnaði í örmum hans. Hann fann litla hönd hennar gripa um handlegg sinn. Siðan tók hún að skjálfa. „Það er ckkert hér sem þér þurfið að hræðast.” sagði hann á sinn kuldalega hátt. „Yður liðurstrax betur.” „Ó. hrópaði hún hrædd. „Hver eruð þér? Ó. sleppið niérl" „Auðvitað mun ég sleppa yður. en eruð þér færar um að standa? Þér þekkið mig ekki. en ég er alveg meinlaus. það fullvissa ég yður um.” Hún gerði árangurslausa tilraun til þess að standa upp. en tókst aðeins að komast upp á hnén. Siðan kjökraði hún sturluðum rómi? „Ég verð að fara. ég verð að fara. Ég hefði ekki átt að koma." „Þvi get ég vel trúað." sagði sir Richard og kraup enn við hlið hennar. „Hvers vegna komuð þér? Eða er þetta kannski ósvifin spurning?" Þetta varð til þess að auka ekkasog hennar. Hún gróf andlitið i höndum sér. tilraði. vaggaði fram og aftur og gaf frá sér óskiljanleg orð. „Jæja!" sagði rödd fyrir aflan sir Richard. Hann leit snöggt um öxl. „Pen! Hvað ert þú að gera hér?” ,.Ég elli þig," svaraði Pen. og horfði gagnrýnin á grátandi stúlkuna. „Ég tók lika með ntér barefli. þvi að ég hélt að þú ætlaðir að fara að hitta þennan and- styggilega stamandi mann. Éger viss um að hann ætlar að gera þér eitthvað illt. Hver er þetta?” „Ég hef ekki minnstu hugmynd um það," svaraði sir Richard. „Og ég á eftir að lala um þessa bjánalegu eftirför þina. Góða ntin getið þér ekki hætt að gráta?" „Hvað er hún að gera hér?" spurði Pen. alls ósnortin af þessum aðfinnslum hans. „Það veit hamingjan! Ég fann hana liggjandi á stignum. Hvernig fær maður kvenmann til þess að hætta að gráta?" „Ég held að þú gætir það ekki. Ég býst við að hún fái móðursýkiskast. Og ég fæ ekki séð hvers vegna þú ættir að vera að faðma fólk, sern þú þekkir ekki." „Ég var ekki að faðma hana." „Mér sýndist það nú." mótmælti Pen. „Ég býst við." sagði sir Richard napurlega, „að þú hefðir frekar viljað að ég stigi yfir hana og gengi svo ntina leið?" „Já. einmitt.” sagði Pen fljótmæll. „Láttu ekki eins og bjáni! Það hafði liðið yfir stúlkuna.” „Nú?" Pen kom nær. „Af hverju skyldi það hafa verið? Veistu það að mér finnst þetta hálfeinkennilegt." „Mér finnst . það alveg jafn einkennilegt." Hann lagði hönd á öxl kjökrandi stúlkunnar. „Svona nú! Það hjálpar ekki neitt að vera að grála. Getið þér nú ekki sagt mér hvað það var sent kont yður i slikt uppnám?" Stúlkan gerði lokaátak tii þess að halda aftur af grátinum og tókst að koma upp úr sér: „Ég var svo hrædd!" „Já, ég þóttist vita það. Hver var það sem hræddi yður?” „Það var rnaður!" snökti stúlkan. „Og ég faldi mig og þá kom annar maður og þeir fóru að þræta og ég þorði ekki að hreyfa mig af hræðslu urn að þeir myndu heyra í mér. Sá stóri sló hinn og hann datt og lá kyrr. Sá stóri tók eitthvað úr vasa hans. og svo fór hann. og ó.ó. hann fór svo nálægt mér. að ég hefði getað snert hann nteð því að teygja fram höndina! Hinn maðurinn hreyfði sig aldrei og ég varð svo hrædd að ég hljóp. svo varð allt svart. og ég held að það hafi liðið yfir mig." „Hlupuð í burtu?" endurtók Pen með fyrirlitningarróm...Óttalega var það hug- leysislega gerl! Fóruð þér ekki að hjálpa manninum. sem var sleginn niður?" „Ó. nei. nei. nei!" veinaði stúlkan. „Ég verð nú að segja að þér eigið ckki skilið að lenda í sliku ævintýri. Og ef ég væri þér þá myndi ég ekki sitja lcngur á niiðjum stignum. Það hjálpar ekki neitt auk þess sem það gerir yður mjög bjánalega." Þessi hvassa ræða varð til þess að stúlkan reiddist. Hún leit upp og hrópaði: „Hvernig vogið þér yður? Þér eruð dónalegasti ungi maður sem ég hef nokkurn linia hitt!" Sir Richard tók undir handlegginn á henni og hjálpaði henni að standa á fætur. „Hérna — þér afsakið hann frænda minn. ungfrú!" sagði hann hálf- titrandi röddu. „Mjög illa uppalinn drengur. Mætti ég stinga upp á að þér hvilduð yður á bekknum hér i smátima. meðan ég fcr að athuga árásarstaðinn. sern þér lýstuð svo vel fyrir mér. Frændi rninn. sem eins og þér sjáið er vopnaður barefli. mun vera yður hér til verndar.” „Ég kem með þér." sagði Pen i uppreisnartón. „Þú skalt einu sinni á ævinni gera eins og þér er sagt.” sagði sir Richard. lét 48 Vikan 9. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.