Vikan


Vikan - 01.03.1979, Blaðsíða 45

Vikan - 01.03.1979, Blaðsíða 45
Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara Kristján Sæmundsson matreiðslumeistari Ljósm.: Jim Smart Sjófugl er herramanns- matur GUFU- SOÐINN SVART- FUGL Brúnið fuglinn á pönnu ásamt gulrót, seljurót, lauk og lárviðarfaufl, eatjið hann sfðan I pott og hellið vatni ð hann, sjóðið i eina klukkustund. Fœrið fuglinn upp úr, sjóðið soðið niður, bræðið smjörið, hrærið hveitið saman við og þynnið með soðinu. Sjóðið sósuna i 5 mín., bætið með rjóma og rifsberjahlaupi. Skerið kjötið frð beininu. Það sem til þarf (fyrir einn): 300 gr svartfugl (hamflettur) salt, pipar, hvftlauksduft 10 gr gulrót 10 gr smjörffki 10 gr seijurót 10 gr hveiti 1/2 laukur 1/4 tsk. rrfsberjahlaup 1 lárviðarlauf 1 msk. rjómi. Leggið kjötið á disk og ausið sósunni yfir. Berið fram með blönduðu grænmeti, kertöflustöppu og soðnum sveskjum. Einnig er sérstaklega gott með þessum rétti salat, sem búið er til úr eplum, seljurót, ananas, majonesi og sýrðum rjóma, eða þeyttum rjóma, bragðbættum með sitrónusafa. Flysjið eplið og skerið i bita, skerið seljurótina (hún é að sjélf- sögðu að vera soðin) i bha eða sneiðar og ananasinn í bita. Hrærið majonesið og rjómann saman, bandið brtunum saman við, bragðbætið með sitrónusafa og ögn af salti, ef þarf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.