Vikan


Vikan - 01.03.1979, Side 45

Vikan - 01.03.1979, Side 45
Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara Kristján Sæmundsson matreiðslumeistari Ljósm.: Jim Smart Sjófugl er herramanns- matur GUFU- SOÐINN SVART- FUGL Brúnið fuglinn á pönnu ásamt gulrót, seljurót, lauk og lárviðarfaufl, eatjið hann sfðan I pott og hellið vatni ð hann, sjóðið i eina klukkustund. Fœrið fuglinn upp úr, sjóðið soðið niður, bræðið smjörið, hrærið hveitið saman við og þynnið með soðinu. Sjóðið sósuna i 5 mín., bætið með rjóma og rifsberjahlaupi. Skerið kjötið frð beininu. Það sem til þarf (fyrir einn): 300 gr svartfugl (hamflettur) salt, pipar, hvftlauksduft 10 gr gulrót 10 gr smjörffki 10 gr seijurót 10 gr hveiti 1/2 laukur 1/4 tsk. rrfsberjahlaup 1 lárviðarlauf 1 msk. rjómi. Leggið kjötið á disk og ausið sósunni yfir. Berið fram með blönduðu grænmeti, kertöflustöppu og soðnum sveskjum. Einnig er sérstaklega gott með þessum rétti salat, sem búið er til úr eplum, seljurót, ananas, majonesi og sýrðum rjóma, eða þeyttum rjóma, bragðbættum með sitrónusafa. Flysjið eplið og skerið i bita, skerið seljurótina (hún é að sjélf- sögðu að vera soðin) i bha eða sneiðar og ananasinn í bita. Hrærið majonesið og rjómann saman, bandið brtunum saman við, bragðbætið með sitrónusafa og ögn af salti, ef þarf.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.