Vikan


Vikan - 08.03.1979, Qupperneq 6

Vikan - 08.03.1979, Qupperneq 6
Bob býr sig undir verk dagsins. Hann vinnur við vélaviðgerðir. Fyrsta verkifl var afl né f nokkra varahluti. Bob Dorey er 19 ár gamall Bandaríkjamaður sem hefur þjónað bandaríska hernum í 2 ár, þar af hefur hann verið í 10 mánuði á Keflavíkurflugvelli. í eftirfarandi viðtali svarar hann spurningum V/KUNNAR samviskusamlega, að eigin sögn. — Maflur er f þessu 5 daga vikunnar, og þetta er Agœtisvinna, sagði Bob. — Hann virðist ætia að fara í gang. Reykjar- mökkur fyllti verkstæðið. Viðgerð lokifl, og tækifl tilbúið f flugvéladrátt. Stangaveiði og ferðir um óbyggðir hafa alltaf heillað mig 6 Vikan 10. tbl. — Segðu okkur í stuttu máli, Bob, hvers vegna þú ert í hernum? — í Bandaríkjunum þykir það sjálfsagt að ungir menn gangi í herinn, og er það aðallega vegna þess að þar gefast þeim tækifæri sem margir mundu annars fara á mis við. Þá á ég við þjálfunina sem menn fá hér, bæði verklega og bóklega. Ég er t.d. vélvirki og fæ mína þjálfun í því fagi hér í hernurn. Hitt er, að í Bandaríkjunum er langskólanám mjög dýrt og stendur því ekki efnalitlu fólki til boða í mörgum til- vikum. í hernum geta menn aftur á móti stundað menntaskóla- og háskólanám samhliða starfi sínu, sér að kostnaðarlausu. Þess vegna geta hermenn t.d. eftir 4 ára
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.