Vikan


Vikan - 08.03.1979, Page 6

Vikan - 08.03.1979, Page 6
Bob býr sig undir verk dagsins. Hann vinnur við vélaviðgerðir. Fyrsta verkifl var afl né f nokkra varahluti. Bob Dorey er 19 ár gamall Bandaríkjamaður sem hefur þjónað bandaríska hernum í 2 ár, þar af hefur hann verið í 10 mánuði á Keflavíkurflugvelli. í eftirfarandi viðtali svarar hann spurningum V/KUNNAR samviskusamlega, að eigin sögn. — Maflur er f þessu 5 daga vikunnar, og þetta er Agœtisvinna, sagði Bob. — Hann virðist ætia að fara í gang. Reykjar- mökkur fyllti verkstæðið. Viðgerð lokifl, og tækifl tilbúið f flugvéladrátt. Stangaveiði og ferðir um óbyggðir hafa alltaf heillað mig 6 Vikan 10. tbl. — Segðu okkur í stuttu máli, Bob, hvers vegna þú ert í hernum? — í Bandaríkjunum þykir það sjálfsagt að ungir menn gangi í herinn, og er það aðallega vegna þess að þar gefast þeim tækifæri sem margir mundu annars fara á mis við. Þá á ég við þjálfunina sem menn fá hér, bæði verklega og bóklega. Ég er t.d. vélvirki og fæ mína þjálfun í því fagi hér í hernurn. Hitt er, að í Bandaríkjunum er langskólanám mjög dýrt og stendur því ekki efnalitlu fólki til boða í mörgum til- vikum. í hernum geta menn aftur á móti stundað menntaskóla- og háskólanám samhliða starfi sínu, sér að kostnaðarlausu. Þess vegna geta hermenn t.d. eftir 4 ára

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.