Vikan


Vikan - 08.03.1979, Qupperneq 13

Vikan - 08.03.1979, Qupperneq 13
ræstingarnar í hverri viku, jafnvel þó þær séu örmagna af þreytu og viti vel, að eftir nokkra daga verður allt jafn- rykugt og óhreint og áður. Karlmaðurinn — Hvað með hann? Fyrst og fremst hefur honum ekki verið innrætt að líta á ræstingar sem eina af aðal- dyggðunum í heiminum og það sem meira er — hann hefur aldrei lært að ræsta. Hann sér ekki ryk og óhreinindi á sama hátt og konan og sé hann látinn ræsta, gerir hann það ekki jafnvel. Það var að minnsta kosti álit margra þeirra sem tóku þátt í könnun- inni. Þess vegna ríkir lítill jöfnuður í heimilisstörfunum. Og það undarlega er að það þykir alveg sjálfsagt. í viðtölum í bókinni nota bæði karlar og konur orðatiltækið „hjálpa til” um framlag karlmannanna til heimilisstarfa, þó að það hljóti að teljast réttara að segja að hann taki sinn þátt í heimilis- störfunum. Og jafnvel þó hjón hafi strax í byrjun gert með sér samning um að deila heimilisstörfunum jafnt, verður karlmaðurinn fljótlega leiður og byrjar að koma sér undan því. Og hennar hluti af starfinu verður smám saman stærri og stærri, næstum án þess Höf: Ingvild Baklid, Forbruker- Rapporten. Birt í samráði við Neytendasamtökin. Þýö: Jóhanna Þráinsdóttir. VÁN VIKANÁ NEYTENDA- MARKAÐI að hún taki eftir því. Loks situr hún uppi með allt saman, þvi að það er aðeiits hún sem finnur til ábyrgðar gagnvart heimilisstörf- unum. Einn af þeim karlmönnum sem talað var við sagði að hann hataði að sjá konu sina ræsta og þess vegna færi hann alltaf út á meðan. — Ég vil að hún ræsti, en ég vil ekki þurfa að horfa á það, sagði hann. Eigum við að sætta okkur við svona viðhorf? Konur verða að kæra sig kollóttar um eiginmanninn, tengdamæður, nágranna og samviskubit, þó það sé erfitt. Það er engin lífshætta á ferðum, þó ekki sé allt jafnfínpússað. Satt að segja má vera orðið ansi óhreint í kringum okkur áður en það kallast beinlínis heilsu- spillandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.