Vikan


Vikan - 29.03.1979, Page 25

Vikan - 29.03.1979, Page 25
QUINTA D O MORANGAL VINUO DI£ MESA TINTO RESERVA ESPECSAL ÁFENOS- OG TÓBAKSVERZLUN RiKlSINS ALIANCA € stig. 1.850 krónur. Góð kaup. GRANADO (Dao) 1974. 6stig 1.700 krónur. MJÖg góð kaup. DAO 5 stig. 1.800 krónur. QUINTA DO MORANGAL 5 stig. 1.700 krónur. CAMARATE CLARETE 19697 stig. 1.700 krónur. SOLAR ‘ stig. 1.700 krónur. CABIDO (Dao) 1.700 krónur. vín eru i eðli slnu svo hlutlaus og persónulaus vin, að ekki verður séð að hafa þurfi ellefu slík til sölu hér frá Portúgal einu saman. Skynsamlegt væri að hafa hér á boðstólum þrjú Dao-rauðvín, þar af eitt eða tvö „Reserva” eða gömul. Enn- fremur mætti hafa eitt Dao-hvítvín. Til viðbótar mætti svo hafa tvö „vinho verde” frá Minho í Norður-Portúgal. Loks eitt vín frá Bucellas, eitt frá Colares, eitt frá Carcavelos og eitt frá Setúbal, allt stöðum í nágrenni Lissabon. Öll ættu þessi vín aö hafa „Regiao Demarcada” stimpil portúgalska ríkisins. Til hliðar við þau mætti svo hafa Mateus Rosé og aðra tegund af rósavíni fyrir þá, sem geta ekki ákveðið, hvort þeir vilja rauðvín eða hvítvín, eða dá meðalmennskuna. Púrtvín og madeira i staðinn Á móti fækkun rauðvina, hvítvína og rósavína frá Portúgal úr 25 í 12 mætti svo gjarna koma fjölgun góðra púrtvína og ýmissa tegunda af madeira, sem ekki fást hér. Af madeira ætti ekki aðeins að vera til Bual, heldur líka Malmsey, Verdelho og Sercial. Og af púrtvinum vantar einkum gömul árgangavin, „vintage port”, til dæmis frá Quinta do Noval og ýmsum breskum skippurum. Þá yrði kannski minna vesen við að losna við saltfisk til Portúgal. Jónas Kristjánsson í næstu Viku: Spönsk rauðvín 13. tbl. Vikan 1S

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.