Vikan


Vikan - 29.03.1979, Blaðsíða 29

Vikan - 29.03.1979, Blaðsíða 29
skipti engu. Hann hélt að þetta væri gleymt og grafið. — Það var á stríðsárunum. Stríð eru ekki aðeins voðaleg fyrir þá sök að við drepum hvert annað heldur lika vegna þess að þau breyta fólki. Ég var við læknisstörf. Dag nokkurn vorum við við víglínuna. Ég get ekki minnst á það án þess að finna til sársauka. Því þurfti ég að finna hann? Ég hafði bara farið út til að anda að mér hreinu lofti. Hann lá okkar megin. Því þurfti ég að finna hann. Þetta var þýskur hermaður. Hann lá hálfur ofan í skuröi og hann mændi á mig. Hann var særður á maga. Það myndu líða nokkrar klukkustundir áður en hann dæi, kannski meira — ég hafði séð mörg tilfelli þar sem dauðinn var lengi að líkna hinum þjáða. Það er kvalafullt. Viö höfðum ekki einu sinni morfín til að lina kvalirnar. Ég ætlaði að snúa aftur til hjúkrunar- fólksins. Þá hreyfði hann sig aðeins. Kæri Albert Guðmundsson! Ég og vinur minn höfum ekki komist i frí lengi, og okkur datt svona i hug.... Hann Bragi virðist aldrei ætla að ná þessu sjónarhorni rétt. Ég veit ekki, ég veit ekki hvers vegna. Við töluðumst ekki við, en ég lagði hönd hans á byssuna hans. Hann hlýtur að hafa liðið ægilegar þjáningar, það leið dauft bros yfir andlit hans, ég held að hann hafi kinkað kolli. Síðar hefi ég efast um að hann hafi gert það. Kannski var hann kaþólskur, kannski vildi hann fá prest. Það er svo margt sem manneskjur þurfa áður en þær deyja. Það var blik í augum hennar. — Og þér gerðuð það? sagði hún. — Ég skaut hann. Eldurinn í arninum var kulnaður. Þau sátu þegjandi í myrkrinu og hann var svo nærri henni að hann fann að hún skalf. Þegar hann teygði út höndina til að kveikja á lampanum hrökk hún saman. Andlit hennar var grett og ljótt. — Ég skal skrifa dánarvottorðið, sagði hann, — og ef þér viljið get ég aðstoðað yður við allt hitt líka. — Allt hitt hvað? — Hvað sem er, sagði hann. — Ég hringi ekki. — Jú, sagði hún. — Þér verðið þrátt fyrir allt að hringja. Skiljið þér, ég get ekki lifað áfram ef þér hringið ekki. — Það er það sem er það erfiðasta, það sem er sárast, sagði læknirinn. — Að lifa áfram og þegja. Læknirinn tók upp töskuna. Hann var afar þreyttur. Einhvers staðar í húsinu heyrðist barnsgrátur. Endir Frá KPS, stærstu heimilistækjaverksmiðju Noregs bjóöum við stórglæsnegt úrval eldavéla, gufugleypa, kæliskápa og uppþvottavéla á mjög hagstæðu verði. Góðir greiðsluskilmálar. Tískulitir: Karry gulur, Avocado grænn, Inka rauður, hvítur og það allra nviasta: svartur! EINAR FARESTVEIT Berg^taðastræti 10 A. Sími 16995. Sendið úrk/ippuna ti/ okkar og við póst/eggium bæk/ing strax. & CO. HF. Nafn________ Heimilisfang ».tbl.Vlkinlf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.