Vikan


Vikan - 29.03.1979, Síða 41

Vikan - 29.03.1979, Síða 41
magn fer í vélina, hún styttir þvottakerfið sjálfkrafa og sparar þ.a.l. rafmagn. Þetta er mjög þægilegt, ef lítill þvottur er í vélinni. Einnig er á nokkrum vélum takki, sem segir til um þyngd þvottsins i það og það skiptið, og kemur hann þá að sjálfsögðu í stað sparnaðar- takkans, þar sem vélin tekur inn vatn í samræmi við þyngdina. Þegar þvottavélakaup standa fyrir dyrum verður einnig að taka tillit til fjölskyldustærðar- innar og hvort um er að ræða unga og vaxandi fjölskyldu. Fullorðið fólk er yfirleitt með minni þvott heldur en barna- fólk. — Afar óhentugt er að fylla ekki þvottavélina, þegar þvegið er. í sumum tilfellum er beinlinis skaðlegt fyrir vélarnar að þvo ekki fullan skammt. Tvenns konar fyrirkomulag er í sambandi við hitastig vatnsins. Til eru vélar, sem taka inn á sig kalt vatn eingöngu. Þær hljóta alltaf að vera orkufrekari en þær HOOVER - KEYMATIC vélar, sem taka inn á sig heitt og kalt vatn. Á þeim stöðum, þar sem hitaveita er eru slíkar vélar sennilega heppilegastar, — þ.e.a.s. ef ekki er mikill kisill eða selta í hitaveituvatninu. Það getur hæglega eyðilagt þvotta- vélina, ef svo er. Hins vegar er SÍS VÉLADE/LD FÁLKINN FÖNIX ZEROWATT 955 (ítölsk) BAUKNECHT 745 WA (þýsk) WESTINGHOUSE (amerisk) KEYMATIC 1100 (A 30 62) (bresk) VÖLUND 410 (dönsk) Tekur 5 kg af þvotti. Vinduhrafli 550 sn/mín. Rafmagnseyflsla 2,7 kw. Tekur inn 6 sig katt vatn. Ummél: 85 x 60 x 45. Belgurinn úr ryðfriu stáli. Opnast að framan. SépuhöH afl framan. Íslenskur leiflarvfsir. 14 þvottakerfi. Spamaflartakki. Verfl: 238.812 kr. Greiflsluskilmélar 50% vifl afh. og afg. A 4 mán. Tekur 5 kg af þvotti. Vinduhraði 800 sn/min. Rafmagnseyðsla 3 kw. Tekur inn á sig kalt vatn. Ummál: 85 x 60 x 60v Betgurinn úr ryflfriu státi. Opnast afl framan. Sápuhólf afl framan. íslenskur leiðarvisir. 14 þvottakerfi. Verfl: 444.706 kr. Greiðsluskilmálar 50% við afhendingu og afg. á 6 mán. Tekur 6 kg af þvotti. Vinduhrafli 550 sn/min. Rafmagnseyðsla 0,25 kw. Tekur inn bœfli heitt og kalt vatn. Ummál 98 x 69 x 68. Belgurinn er emaleraður. Opnast afl framan og vigt í lokinu. 5 þvottakerfi. Tekur inn á sig vatn sem samsvarar þyngd þvottsins. Verfl: 534.659 kr. Greiðsluskilmálar 50% vifl afhendingu og afg. á 6 mán. Fœst m.a. hjá SÍS, váladeild, Ármúla 3. Tekur 5 kg af þvotti. Vinduhrafli 500 og 800 sn/min. Vatnsmagn 20 I. Rafmagnseyðsla 2,7 kw. Tekia'sm bæði heitt og kalt vatn. Ummál: 85 x 59 x 56. Belgurinn emaleraður. Opnast afl framan. Þrískipt sápuhóH afl framan. íslenskur leiflarvfsir. 16 þvottakerfi. Sparnaflartakki. Verfl: 469.580 kr. Greiflsluskilmálar 50% við afhendingu og afg. á 6 mán. Tekur 4,5 kg af þvotti. Vinduhraði 600 sn/mfn. Vatnsmagn 17-24 L Rafmagnseyðsla 3,8 kw. Tekur inn á sig kalt vatn. Ummál: 81-85 x 59,5 x 58,5. Belgurinn úr ryflfriu stáli. Opnast afl framan (tvöfalt lok). SápuhóH að framan. íslenskur og danskur leiflarvfsir. 11 þvottakerfi og stillan- legt hitastig. Verfl: 489.000 kr. Greiðsluskilmálar 50% vifl afhendingu og afg. á 6 mán. Fœst m.a. hjá SÍS, váladeild, Ármúla 3. Fœst m.a. hjá SÍS, váladeild, Ármúla 3. Fæst m.a. í Fálkanum, Suflurtandsbraut 8. Fæst m.a. f Fönix Hátúni 6a. 13. tbl. Vikan 41

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.