Vikan


Vikan - 29.03.1979, Qupperneq 41

Vikan - 29.03.1979, Qupperneq 41
magn fer í vélina, hún styttir þvottakerfið sjálfkrafa og sparar þ.a.l. rafmagn. Þetta er mjög þægilegt, ef lítill þvottur er í vélinni. Einnig er á nokkrum vélum takki, sem segir til um þyngd þvottsins i það og það skiptið, og kemur hann þá að sjálfsögðu í stað sparnaðar- takkans, þar sem vélin tekur inn vatn í samræmi við þyngdina. Þegar þvottavélakaup standa fyrir dyrum verður einnig að taka tillit til fjölskyldustærðar- innar og hvort um er að ræða unga og vaxandi fjölskyldu. Fullorðið fólk er yfirleitt með minni þvott heldur en barna- fólk. — Afar óhentugt er að fylla ekki þvottavélina, þegar þvegið er. í sumum tilfellum er beinlinis skaðlegt fyrir vélarnar að þvo ekki fullan skammt. Tvenns konar fyrirkomulag er í sambandi við hitastig vatnsins. Til eru vélar, sem taka inn á sig kalt vatn eingöngu. Þær hljóta alltaf að vera orkufrekari en þær HOOVER - KEYMATIC vélar, sem taka inn á sig heitt og kalt vatn. Á þeim stöðum, þar sem hitaveita er eru slíkar vélar sennilega heppilegastar, — þ.e.a.s. ef ekki er mikill kisill eða selta í hitaveituvatninu. Það getur hæglega eyðilagt þvotta- vélina, ef svo er. Hins vegar er SÍS VÉLADE/LD FÁLKINN FÖNIX ZEROWATT 955 (ítölsk) BAUKNECHT 745 WA (þýsk) WESTINGHOUSE (amerisk) KEYMATIC 1100 (A 30 62) (bresk) VÖLUND 410 (dönsk) Tekur 5 kg af þvotti. Vinduhrafli 550 sn/mín. Rafmagnseyflsla 2,7 kw. Tekur inn 6 sig katt vatn. Ummél: 85 x 60 x 45. Belgurinn úr ryðfriu stáli. Opnast að framan. SépuhöH afl framan. Íslenskur leiflarvfsir. 14 þvottakerfi. Spamaflartakki. Verfl: 238.812 kr. Greiflsluskilmélar 50% vifl afh. og afg. A 4 mán. Tekur 5 kg af þvotti. Vinduhraði 800 sn/min. Rafmagnseyðsla 3 kw. Tekur inn á sig kalt vatn. Ummál: 85 x 60 x 60v Betgurinn úr ryflfriu státi. Opnast afl framan. Sápuhólf afl framan. íslenskur leiðarvisir. 14 þvottakerfi. Verfl: 444.706 kr. Greiðsluskilmálar 50% við afhendingu og afg. á 6 mán. Tekur 6 kg af þvotti. Vinduhrafli 550 sn/min. Rafmagnseyðsla 0,25 kw. Tekur inn bœfli heitt og kalt vatn. Ummál 98 x 69 x 68. Belgurinn er emaleraður. Opnast afl framan og vigt í lokinu. 5 þvottakerfi. Tekur inn á sig vatn sem samsvarar þyngd þvottsins. Verfl: 534.659 kr. Greiðsluskilmálar 50% vifl afhendingu og afg. á 6 mán. Fœst m.a. hjá SÍS, váladeild, Ármúla 3. Tekur 5 kg af þvotti. Vinduhrafli 500 og 800 sn/min. Vatnsmagn 20 I. Rafmagnseyðsla 2,7 kw. Tekia'sm bæði heitt og kalt vatn. Ummál: 85 x 59 x 56. Belgurinn emaleraður. Opnast afl framan. Þrískipt sápuhóH afl framan. íslenskur leiflarvfsir. 16 þvottakerfi. Sparnaflartakki. Verfl: 469.580 kr. Greiflsluskilmálar 50% við afhendingu og afg. á 6 mán. Tekur 4,5 kg af þvotti. Vinduhraði 600 sn/mfn. Vatnsmagn 17-24 L Rafmagnseyðsla 3,8 kw. Tekur inn á sig kalt vatn. Ummál: 81-85 x 59,5 x 58,5. Belgurinn úr ryflfriu stáli. Opnast afl framan (tvöfalt lok). SápuhóH að framan. íslenskur og danskur leiflarvfsir. 11 þvottakerfi og stillan- legt hitastig. Verfl: 489.000 kr. Greiðsluskilmálar 50% vifl afhendingu og afg. á 6 mán. Fœst m.a. hjá SÍS, váladeild, Ármúla 3. Fœst m.a. hjá SÍS, váladeild, Ármúla 3. Fæst m.a. í Fálkanum, Suflurtandsbraut 8. Fæst m.a. f Fönix Hátúni 6a. 13. tbl. Vikan 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.