Vikan


Vikan - 26.04.1979, Side 8

Vikan - 26.04.1979, Side 8
«c Telurðu að kristniboð á meðal þjóða, sem hafa önnur trúarbrögð en kristni og trúa jafnvel á stokka og steina, sé nauðsynlegt og undir öllum kringumstæðum réttlætan- legt? — Já, ég myndi segja það. Við vitum að það er reginmunur á kristindómi annars vegar og t.d. múhameðsstrú og búddatrú hins vegar. Við vitum um grafir Múhameðs og Búdda og við vitum að gröf Krists er tóm. Hann lifir og hann sagði að við ættum að færa öðrum þann boðskap sem hann færði okkur. Við trúum að við séum að gera rétt þegar við fylgjum þeim boðum. — Hafa kristniboðar gott kaup? — Nei, við höfum ekki hátt kaup, fáum eingöngu það sem við þurfum. Ætli yrði ekki staðið öðruvisi að málum ef fólk færi í þetta með gróðavon í huga. Aftur á móti ■ VlKan 17. tbl. Upp, upp, upp. hoflM var jafnt yflr réttiáta aam rangláta. hefur fólk sem vinnur við þróunaraðstoð á vegum alþjóðlegra stofnana og er á svipuðum slóðum og við og við áþekk störf ágætt kaup og getur borist á. En það er að sjálfsögðu annað sem liggur til grundvallar slíku starfi. Ég hef fullan hug á því að fara aftur út innan fárra ára en fyrst langar mig að ljúka því sem ég er byrjaður að gera hér heima. Eins og englar við f lugum — Má ekki bjóða ykkur í flugferð? spurði Helgi, og við þágum boðið umsvifa- laust e.ins og við hefðum himin höndum

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.