Vikan


Vikan - 26.04.1979, Qupperneq 12

Vikan - 26.04.1979, Qupperneq 12
Oft er talað um, að þassi eða hin konan sé ókveðin „týpa". Hún sé finleg, frjélsleg, myndarieg, kuldaleg, glæsileg o.s.frv. SjéHri kann konunni alls ekki að finnast hið sama, og kannski vill hún alls ekki vera þessi „týpa", heldur allt önnur, að minnsta kosti þessa stundina. Með réttri andlitssnyrtingu getur hún hæglega breytt um fas og útlit, því góð snyrting getur, ésamt réttum klæðnaði, gjörbreytt konunni. Á þessum tveim myndum sést Ijóslega, hvemig stúlkan breytist fré þvi að vera „sporty" yfir I „raffineraða" týpu. Ukiega gehsn við fæstar snyrt okios svona vandlega eins og myndirnar sýna, en við getum með aðstoð góðra snyrtifræðinga lært að snyrta okkur þannig, að néist fram það besta, sem f andlitinu býr. DAGSNYRTING HE MEÐ CLINIQUE SNYRTIVÖRUM Valdir hafa verið eðlilegir litir, sem falla vel að dagsbirtu. Farðinn (make-up) hefur sama litblæ og húð stúlkunnar. Kinnaliturinn er í kremformi og mjög þunnur, brúnleitur, og settur á kinnbein, höku og enni, jafnvel örlítið á hvorn nasa- væng. Augnskuggi undir augabrúnum ogámið- augnalok er bleik-beige á litinn og með honum til 5 uppfyllingar er mosagrænn litur. Það sem skýrir augnasvipinn þó mest, er augnablýanturinn, sem dreginn er meðfram öllum útlínum augnanna, liturinn er dökk grágrænn. Mikill dökkbrúnn maskari fær augnahárin til að sýnast lengri. Síðast eru útlínur varanna teiknaðar með vara- litablýanti til að marka þær betur svo og að halda litnum betur á. Að lokum er svo borið varagloss yfir varalitinn til að fá góðan glans. Allir þessir litir eru valdir i brúnum og mosa- grænum hlýjum litum. íslenskum konum hæfa vel hlýir litif þar sem þær eru flestar með mjög ljósa húð eftir kaldan og dimman ýetur. Þess skal að lokum getið að aílar snyrtivörur frá Clinique eru 100% án ilmefna og prófaðar gegn algengustu ofnæmum og því sérstaklega góðar fyrir viðkvæma húð. Snyrtingu annaðist: MARÍA DALBERG, snyrtifræðingur. CLINIQUE Verð: Andlitsvatn J. þurra húð.... Clarifying Lotion I....... 4400 Rakakrem D.D.M.L............. 5080 Make-up Porcelain Beige..... 5750 Kinnalitur A Different Brandy . 4400 Augnskuggar Olive og Twilight. Mauve..................... 4000 Augnlína Muted Green........ 5540 Augnskuggablýantur Charcoal Green .................... 4450 Mascari Glossy Brown........4210 Varalitur Cinnamon Raisin . . . 2490 Varagloss Golden Honey...... 3630 Varablýantur Raisin ........ 3425 Naglalakk Cognac............. 2035 Ilmvatn Aromatics Elixie.... 5550 XXVIkaa 17. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.