Vikan


Vikan - 26.04.1979, Side 19

Vikan - 26.04.1979, Side 19
Þær brostu báðar sínu blíðasta. „Ég hef aldrei þurft að ljúga til að fá það sem ég hef viljað, Deedee. Til þess er ég of fær.” „Þú meinar það ekki?” „Ó, jú.” Deedee velti þessu smá stund fyrir sér. „Jæja, þú myndir sennilega segja „andskotinn” á frönsku ef þú ætlaðir að blóta.” Meira að segja frá næsta borði var ekki hægt að sjá annað en þetta væru tvær góðar vinkonur sem nytu þess að rabba saman, tvær glæsilegar konur sem voru að rifja upp gamla daga og fundu margt til að hlæja að. „Ef mér væri þetta orð eins tamt í munni og þér,” sagði Emma og brosti elskulega, „væri ég búin að nefna það mörgum sinnum núna. Og það á ensku. En þú ættir heldur að segja það — við sjálfa þig. Þú áttir valið. Það er of seint að iðrast núna, Deedee.” Framhald í næsta blaði. gaveg 51 - Sími 17440 ........... ■ M.. 17. tbl. Vlkan 19

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.