Vikan


Vikan - 26.04.1979, Qupperneq 30

Vikan - 26.04.1979, Qupperneq 30
HÓTEL Á MALLORCA Um mánaöamót aprilmaí n.k. hofur göngu sina nýtt timarit um feróamál. Þetta er 24ra siðna litprentað rit, og er þar að finna margan góðan fróðleik um suðrœnar sólarstrendur. Má þar t.d. nefná Mallorca, Costa del sol, Costa Brava, Kanaríeyjar, Portúgal, Gríkkland og að ógleymdu Thailandi. Greinamar eru skrífaðar af reyndum fararstjórum, sem hafa búið á þessum stöðum ár eftir 6r, og þekkja þvl staðhœttí mœta vel. Einnig eru veittar uppiýsingar um gistíaðstöðu margra bœja og borga á þessum suðlaegu breiddargráðum auk þess sem ferðamöguleikar innan hvars staðar eru kynntír. pi ' ....... TRIANON Þar er um aö ræða glæsilegar íbúðir í tveim stór- byggingum, sem eru alveg við Magaluf-ströndina. i ibúðunum er stofa, svefnherbergi, eldhús og bað, og eru allar þessar vistarverur mjög vel búnar. Þá sér þaðan út yfir sjóinn, ótrúlega bláan, af svölum íbúðanna. í neðstu hæð bygginganna eru setu- stofur, sem eru prýðilega búnar húsgögnum, svo að vel fari um gesti, en auk þess eru vínstúkur og matsölustofur með ódýrum og góðum máltíðum. Llti fyrir byggingunni eru sólbaðssvæði og einnig er þar sundlaug og við hlið hennar er veitingaborð, svo að menn geta fengið sér hressingu og létta rétti. Baðströndin tekur svo við handan við það svæði, sem hótelið ætlar fyrir sundlaug sína og sól- baðssvæði. V — PORTONOVA Þær glæsilegu íbúðir, sem eru i þessu íþúðarhóteli teljast hinar bestu á Spáni. Þær standa við sjóinn, þar sem er fagurt útsýni yfir skemmtibátahöfnina og baðstrendurnar í Palma Nova. Um tvær stærðir að að ræða. Annars vegar er stofa og svefnherbergi fyrir tvo til fjóra gesti, en hins vegar stofa og tvö svefnherbergi, sem rúma alls fjóra til sex gesti. Hverri íbúð fylgja stórar sólsvalir, baðherbergin eru flíaslögð og eldhús með kæli- skápum fyrir utan allan annan sjálfsagðan búnað. Tekið er til og þvegið upp á hverjum degi, og fullkomin hótelþjónusta er á herbergjunum, svo að gestir geta látiö færa sér hvað sem þeir óska. Loft- kæling er í hverri íbúð auk hinna sameiginlegu salarkynna, en þar má nefna setustofur og mót- tökusali á 1. hæð, kjörbúð, veitingasalir og fleira og úti fyrir eru tvær sundlaugar með tilheyrandi opnu svæði í kring. ------ » ......- . ROYAL MAGALUF Sólbaðsaðstaða er mjög góð við Royal Magaluf, þar sem það stendur alveg við ströndina í Magaluf. Þar getur mikill fjöldi gesta stundað sólböð sam- tímis, auk þess sem menn geta gengið niður á bað- ströndina og legið þar, ef þeir vilja skreppa í sjóinn á milli til að kæla sig. Á svæði því, sem hótelið nær yfir eru hins vegar útibarir, þar sem hægt er að fá framreiddar léttar máltíðir fyrirvaralaust, en ef menn vilja heldur matast inni við, þá eru tveir mat- sölustaðir á jarðhæð hótelsins. Þar eru líka alls konar verslanir. ibúðirnar á Ryal Magaluf eru af 2 stærðum, stúdíó og íbúðir með einu svefnherbergi og stofu. Þær eru allar með eldhúsi, góðu baði, síma og svölum. SVNNA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.