Vikan


Vikan - 26.04.1979, Síða 59

Vikan - 26.04.1979, Síða 59
I VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 129 (11. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Magnea Geirsdóttir, Stífluseli 2, 109 Reykjavík. 2. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Katrín Þórðardóttir, Maríubakka 28, 109 Reykja- vík. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Þuríður Jónsdóttir, Norðurgötu 46,600 Akureyri. Lausnarorðið: ÓLAFUR Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Kolbrún Úlfsdóttir, Syðra-Fjalli, Aðaldal, 641 Húsavík. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Sigríður Aðalsteinsdóttir, Sunnuhvoli, 820 Eyrar- bakka. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Guðmundur R. Þorvaldsson, Holtagerði 72, 200 Kópavogi. Lausnarorðið: PÖRUPILTUR Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Sigrún Lárusdóttir, Höfðahlíð 7,600 Akureyri. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Esther Laxdal, Tungu, Svalbarðsströnd, 601 Akureyri. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Sigurjón Högnason, Baldursgötu 9, 101 Reykjavík. Réttar lausnir: 1-X-X-2-1-1-1-2-X LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Auðvitað veltum við fyrst fyrir okkur spaðalitnum — en það er þó eitt atriði, sem við þurfum að huga að á undan. Komast að því hvort við höfum efni á því að gefa slag á spaða. Rétt spilamennska er að drepa útspilið á drottningu suðurs — og svína síðan hjartagosa í öðrum slag. Ef það heppnast höfum við efni á að gefa spaðaslag — og spilum því öryggisspil í spaðanum. Spilum laufi á kónginn síðan litlum spaða á spil blinds. Sama hvor mótherjinn á K-10-8-7 í spaða. Við fáum alltaf fjóra slagi á spaða. Ef vestur á fjóra spaða fæst fyrsti slagurinn á spaðagosa. Spaða er síðan spilað á ásinn — og litlum spaða að heiman. Sama hvað vestur gerir. Ef hins vegar austur á alla fjóra spaðana drepur hann spaðagosa blinds með kóng, en við getum síðar spilað spaða á drottningu og síðan svinað spaðaníu. Ef hins vegar austur — í öðrum slag — drepur hjartagosa blinds með drottningu verðum við að treysta á, að austur eigi spaðakóng annan — eða spaðakóng þriðja og vestur þá spaðatíu. LAUSN ÁSKÁKÞRAUT Viö bjóöum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn ó gátunum þremur. Fyllið út fornriin hér fyrir neðan og merkiö umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu i sama umslagi, en miöana verður aö klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. LAUSN NR. 135 1x2 1. verðlaun 5000 2. verð/aun3000 1 2 3. verð/aun 2000 3 L/ 4 5 Wív 6 7 TyS 8 9 1. Bh5 + -I---Kh7 (hrókurinn er friðhelgur 2. Bg6 mát). 2. Bg6 + — Kg8 3. Hxf6! — Dxe3 4. Bf7 + -I------Kf8 5. Be 6 + — Ke7 6. Hf7 + gefið. (Fridstein — Aronin, Moskvu 1949). KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA LAUSNÁ MYNDAGÁTU 1. verðlaun 5000 kr. 2. verðlaun 3000 kr. 3. verðlaun 2000 kr. Fagur f iskur í sjó LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" Lausnarorðið: Sendandi: Verð ég endilega að hætta að vinna þegar ég kemst á eftir- launaaldurinn? Miðað við konuna mína ert þú hreint yndi! 17. tbl.Vikan 59

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.