Vikan


Vikan - 24.05.1979, Side 16

Vikan - 24.05.1979, Side 16
,(.DA.«or I^THUR' [Ul æiig Boltar siglir víkingaskipi sinu innst inn í fjörðinn þar sem hann, þrátt fyrir straum- harðar ár og há fjöll, hafði tekið sér bólfestu. Hatha hefur komið auga á skip föður síns og er fyrstur til að fagna þeim. Og hann lofar vini sínum, Erni, óvæntri ánægju ... „Komdu inn. Þar bíður þín nokkuð sem þú verður ánægður að sjá." Boltar litur yfir mannskapinn og er ánægður. Fjölskylda hans er heilbrigð, gestirn- ir ánægðir og maturinn afbragð. Seinna er von á allri skipshöfninni ásamt fjölskyldum og þá á að slá upp mikilli veislu. © King Features Syndicate, inc., 1978. World rights reserved. 2IT3 Falleg dökkeygð stúlka birtist. „Lydia," hrópar hann. „O, Örn! Þú ert kominn aftur." Það koma gleðitár í augu hennar. -«l\. :'1' Vv't| örn og Lydía læðast burtu til þess að fá að vera ein. Það er byrjað að snjóa. „Ef þú ert að hugsa um að heimsækja Agúar konung í Víkingahólma, þá er ekki eftir neinu að bíða." í næstu Viku: Vegur ástarinnar.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.