Vikan


Vikan - 24.05.1979, Síða 27

Vikan - 24.05.1979, Síða 27
L Vissulega. En — ó, að ég skyldi loksins fá að sjá þig .. ég hélt... — Verðurðu fyrir vonbrigðum? Ég er engin fegurðardís. En það sástu af myndinni sem ég sendi þér. — Hvernig dettur þér í hug að þú valdir mér vonbrigðum? Þú ert yndisleg kona. Ég hef lesið bréfin þín aftur og aftur og ef allar konur væru eins og þú væru piparsveinar sjaldséðir. — Ég las þín bréf líka gaumgæfilega og oftar en einu sinni. Þau gáfu mér tilgang. Mér fannst ég eignast mitt eigið lif, að ég fengi að vera ég sjálf meðan ég las þau. Ég fékk að setja fram minar eigin skoðanir og hugsanir í bréfunum til þín og þú tókst mig alvarlega. Veistu það, að mér fannst ekki einu sinni að blessuð börnin gætu litið á mig sem hugsandi manneskju, með langanir og fyrir augu bar og nutu ferðarinnar. Lífið brosti við þeim, þau fundu til velliðunar og nutu samverunnar. Eiginlega fannst þeim eins og þau hefðu alltaf þekkst. 1 Paris keypti Arnviður blússu handa Elinu, hún leit út fyrir að vera tiu árum þarfir eins og þau hin. Ég var bara Elín frænka, sem var hengd til hliðar þegar ekki var þörf fyrir hana. Skömmu siðar voru þau komin af stað áleiðis til Frakklands. Þeim leið vel saman, spjölluðu saman um það sem

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.